Egill segir DV besta blaðið

Ég kíki ekkert sérlega oft á bloggsíðu Egils Helgasonar, en það sem ég sé þar er akkúrat það sem Sturla segir. Subbuskapur og gífuryrði. Um daginn sá ég að Egill skrifar að DV sé besta dagblað landsins Sick

Þar hæfir kjaftur þá skel


mbl.is Sturla: Egill heldur úti ritsóðasíðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

2000 vandinn o.fl. vandamál

image22Þegar umræðan um hinn svokallaða 2000 vanda árið 1999 stóð sem hæst, fékk ég ljósritaðan snepil inn um lúguna hjá mér. Snepillin var frá tölvufyrirtæki sem var að auglýsa lítið forrit sem átti að hlaða í tölvuna og þar með yrði 2000 vandinn úr sögunni.

Á sama tíma var hið opinbera að eyða tugum eða hundruðum miljóna króna í að uppfæra tölvur ríkisins gegn þessu ægilega vágesti. Forritið kostaði að mig minnir 15.000 kr. Eitthvað fannst mér nú gruggugt við þetta.  Alið var á ótta almennings að flug yrði hættulegt fyrstu dagana á árinu 2000, bankakerfið myndi hrynja, peningar og greiðslur týnast, raforkukerfið hrynja og ég veit ekki hvað og hvað.

Ekki man ég eftir einni einustu frétt um einhverja katastrófu í sambandi við þetta og ég dreg það stórlega í efa að allir hafi lagt í kostnað vegna þessa, a.m.k. gerði ég það ekki Errm. Ekkert hafði breyst í bókhaldsforriti mínu 1. janúar árið 2000, hvorki til hins betra eða verra Joyful 

En tölvufyrirtækin blómstruðu á þessum tíma.

funnyerror_1Um svipað leyti komu fram dómsdagsspár um það að brátt myndi inernetið heyra sögunni til, því aukningin væri svo mikil í notkun þess, að það myndi hrynja eins og spilaborg og við því væri ekkert að gera. Mörg tölvutímarit, bæði innlend og erlend... og ég kíkti í þau mörg á þessum árum, voru stútfull af umfjöllun um þetta óleysanlega vandamál. Vissulega sáust líka greinar með heldur bjartsýnni framtíðarsýn á vandamálið. Umferðin um internetið hefur mörgþúsundfaldast síðan þetta var.

Dómsdagsspár koma og fara og mörg fyrirtæki þrífast vel á þeim. Gríðarlegur fjöldi tölvufræðinga hefur haft atvinnu af ofangreinu "vandamálum"

Í dag er það loftslagsvandinn og gríðarlegur fjöldi vísindamanna hefur atvinnu af því í dag að reikna allt til andskotans í loftslagsmálum og langflestir þeirra þyggja laun sín frá opinberum aðilum. 

Það væri kannski sniðugt hjá þeim að hafa aðra menntun í bakhöndinni,

ef ske kynni...... Errm

payn071226_CMYK


mbl.is Biðst afsökunar á //
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég sem hlakkaði svo til

 Yfirlýsingar stjórnarandstöðunnar fyrrverandi, (þ.m.t. Samfó) og núverandi stjórnvalda, í upphafi bankahrunsins, sem og forsvarsmanna "Búsáhaldabyltingarinnar", sem sumir segja að skipulögð hafi verið að hluta af vinstriflokkunum, voru all gassalegar, enda komst þetta fólk til valda í kjölfarið. Ég er ekki viss um að allar þær fullyrðingar sem þá var slengt framan í sjokkeraða þjóð, standist nánari skoðun og að niðurstaða rannsóknarnefndarinnar muni sýna fram á það.

Það er því eins víst að stjórnarflokkarnir andi léttar við þessa frétt. Það verður gaman að rifja upp gífuryrði ýmissa "byltingarsinna" um pólitíska andstæðinga sína á haustdögum 2008.

tprn27l


mbl.is Rannsóknarskýrslu seinkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Látum okkur sjá...

fat_ass

Hmmmm... Errm 


mbl.is Unnustinn hrósar afturendanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óskiljanlegur leikskilningur

sexy-talk-300x298Ég mæli með því að Sjónvarpið fái einhvern annan en Willum til að lýsa leikjum með starfsmönnum sínum. Undir lok fyrri hálfleiks þá sagði Willum að leikmenn færu varla þreyttir inn í hálfleik, því leikurinn væri svo hægur.

Ekki veit ég hvaða leik Willum var að horfa á en sá sem ég fylgdist með á Laugardalsvellinum var ekki neinn göngubolti nema síður sé. Þó leikurinn færi fram töluvert mikið á miðjunni á köflum og ekki mikið um marktækifæri, þá var pressa töluverð og rokið í alla bolta af miklum krafti.

Þó leikmenn séu ekki á harðaspretti í langhlaupum í átt að markinu, þá þýðir það ekki endilega að ekki sé verið að taka á því inná vellinum.


mbl.is Veigar tryggði Íslendingum sigur á Suður - Afríku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Intel inside

140

No_Intel_Inside

itell

amd_vs_intel1

week+12iStock_000000752070XSmall

tampaxpicture


mbl.is Afkoma Intel umfram væntingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Friðrik Skúlason

tr0008Friðrik Skúlason   er einn þekktasti tölvugúrú landsins og fyrirtæki hans flytur út hugbúnað til margra landa. Sumir segja Friðrik vera snilling en hann hefur lifað og hrærst í tölvuheiminum frá barnæsku.

Vinnufélagar hans vildu eitt sinn kynna fyrir honum skotfimi sem þeir stunduð af kappi, en Friðrik hafði aldrei komið nálægt slíku. Á skotsvæðinu fara þeir yfir reglurnar með Friðriki og láta hann svo hafa 222 cal. riffil og skotfæri. Skotskífan var í 100 m. fjarlægð og Friðrik kemur sér fyrir og byrjar að skjóta á skífuna. Þegar hann hafði skotið 10 skotum, hleypur einn félaga hans að skotmarkinu og kallar til baka að hann hafi ekki hitt einu einasta skoti.

Friðrik horfði á riffilinn og svo leit hann ráðvilltur í átt að skotskífunni, svo aftur á riffilinn... og aftur á skotskífuna. Svo teygir hann vinstrihendina fram eftir hlaupinu, setur vísifingur fyrir hlaupendan og hleypir af og skýtur af sér fremsta hluta fingursins.

Félagi Friðriks sem enn stóð við skotskífuna tekur til fótanna viti sínu fjær af hræðslu en Friðrik kallar þá til hans: "Það er allt í lagi á mínum enda, vandræðin hljóta að vera þín megin!" 

ist2_71416-computer-keyboard-funny

“A computer lets you make more mistakes faster than any invention in human history – with the possible exceptions of handguns and tequila.”


mbl.is Svíþjóð hvarf af vefnum
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Nýtt dagblað, Dabbinn

Nýtt dagblað hefur litið dagsins ljós og það má lesa í skránni viðtengdu blogginu, undir neðstu myndinni. Nokkrar skemmtilegar myndir eru í blaðinu.

dabbinn

ömm

dressman

dabbi-steingr

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Hver er á bekknum? Essasú?

eiður

(Af Pressan.is)


mbl.is Eiður: „Þetta fer að koma hjá mér“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er DV að stela frá mér?

Ég bloggaði um Faraldur á Fáskrúðsfirði   í pistli hér á undan. Ég var fyrstur með þessa frétt í fjölmiðlum og svo virðist sem DV hafi tekið nánast orðrétt af bloggi mínu og sett sem "s(v)ína" frétt í vefmiðilinn.

Úr frétt DV um svínaflensu á Austurlandi, sjá HÉR :

"Um helmingur barna í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar liggur nú í flensu og einnig skólastjórinn".

"Flensan er sögð leggjast misjafnlega á nemendur. Sumir þeirra sem fóru heim úr skólanum vegna slappleika, voru komnir með um 40 stiga hita tveimur tímum síðar."

Úr mínum pistli:

"Um helmingur barna í grunnskólanum á Fáskrúðsfirði liggur nú í flensu og skólastjórinn sömuleiðis"

"Flensan leggst misjafnlega á krakkana og sumir þeirra sem fóru heim um hádegisbil vegna slappleika, voru komnir með um 40 stiga hita tveimur tímum síðar."

Sumir hafa nú verið dæmdir fyrir svipaðar sakir Errm


mbl.is Svínaflensa á Austurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband