Sumir vilja bera saman þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta mál og þjóðaratkvæðagreiðslu um skattamál og fjárlög, en sá samanburður er út í hött. Icesave-málið er deila um lagatúlkun, ólíkt skattamálum, og um það deila lögspekingar. Þegar þetta álitamál hefur verið kynnt þjóðinni á mannamáli, þá er almenningur fullfær um að taka afstöðu til málsins.
Þeir sem vilja festa í lög þennan skammarlega lélega samning, reyna að hræða þjóðina með því að segja að einhverjar auka-hörmungar dynji yfir ef hann verði ekki samþykktur. Þessu er slegið fram í áróðursskyni án þess að færð séu rök fyrir því.
Ég hef haldið því fram nokkrum sinnum hér á blogginu að Ólafur Ragnar muni örugglega skrifa undir lögin, en miðað við ávarpið í gærkvöldi, þá kviknaði smá von um að hann geri það ekki.
![]() |
Vilji þjóðarinnar hornsteinninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.1.2010 (breytt kl. 17:18) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Var einhver eftirspurn eftir
- "Í augnabliks geðveiki"
- RÚV sýnir virðingarverða samúð með þjáningunum á Gaza
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhugaverðri neytendamælingu: Sýnir væntingavísitala neyslu mestu minnkun síðan 1990! Hlutabréfamarkaðir í Bandar. þ.s. af er ári, nú undir mörkuðum keppinautaríkja!
- Fangelsismál í skugga minnimáttarkenndar
- Óhugnaleg Og Ógeðfeld Trúarbrögð.
- Kastalabær í Algarve-héraði
- Trump verður að setja strax endurfjármögnun til að skapa störf fyrir fólkið sem missti atvinnuna við að USAID stöðvaði starfsemi
- Páskarnir búnir og
- Suðurskautslandinu lokað af Bandaríkjunum eftir að dróni fangar það sem enginn átti að sjá
Athugasemdir
hef það eftir áræðanlegum heimildum að Geir Jón hafi beðið um að ekki væri hreyft við þessu máli í gær þar sem það væri
1 fullt túngl
2 löng helgi
Magginn (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.