Sá ég út við svarta kletta

Helgi%20SaemundssonHagyrðingamót er vinsæl á Íslandi og sennilega hvergi annarsstaðar. Á einu slíku fyrir fjölmörgum árum síðan var Helgi heitinn Sæm þátttakandi og fékk þennan fyrripart:

Sá ég út við svarta kletta,

selinn elta kött

Helga fannst þetta óttalega vitlaus fyrripartur en var ekki lengi að botna:

Það er best ég botni þetta,

bara út í hött.

 


mbl.is Talandi kýr og selir úr ham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Horfinn er Helgi en minningin lifir.

Baldur Hermannsson, 31.12.2009 kl. 18:54

2 identicon

Hollt er það,

Já og gott er það.

Þetta var einhver auglýsing með honum  minnir mig

Gleðilegt ár.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband