Áramótaskaupiđ - meiđyrđamál

Skaupiđ í gćrkvöldi var ţađ besta í mörg ár, ef ekki frá upphafi. Ţađ eina sem ég get sett út á, var ađ Laddi skyldi leika forsetann. Fannst hann ekki alveg passa í hlutverkiđ. Ţeir sem léku Sigmund Erni og Sigmund Davíđ voru ótrúlega góđir og eins Örn Árnason, sem Sigurjón Árnason. Sömuleiđis ţremenningarnir í Hreyfingunni og ţá sérstaklega Margrét.

cocaine%20crosswalkÉg hafđi fyrir löngu heyrt ţá kjaftasögu ađ Jón Ásgeir vćri kókaín neytandi. Ţađ er auđvelt ađ koma slíkum gróusögum af stađ, ţó engin fótur sé fyrir ţeim, en ég bjóst ekki viđ ađ skaupiđ ţyrđi ađ fjalla um ţađ.

Spurning hvort Ríkissjónvarpiđ (skattgreiđendur) fái ekki á sig kćru fyrir ţetta međ tilheyrandi skađabótakröfum. Errm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Í vissum kređsum er ţetta ekkert stórmál.

Baldur Hermannsson, 1.1.2010 kl. 18:53

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Margt líđst í áramótaskaupi.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.1.2010 kl. 19:03

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gleđilegt áriđ kćri bloggvinur og ţakkir fyrir skođanaskiptin á liđnu ári. 

Já, gott skaup, ekki spurning.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.1.2010 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband