Sagt er að njósnahnettir bandarísku leyniþjónustunnar geti lesið fyrirsagnir í dagblaði á götu úti, utan úr geimnum. Samt hefur Kaninn ekki hugmynd um hvar Osama Bin Laden er og hefur ekki einu sinni komist nálægt honum síðan árið 2001.
CIA, og reyndar fleiri leyniþjónustur, voru með það á hreinu að Írakar byggju yfir gereyðingarvopnum. Það reyndist tóm vitleysa. Reyndar eru til sannanir fyrir því að þeir höfðu keypt ýmislegt sem flokka má sem gereyðingarvopn, og þá aðallega af Bandaríkjamönnum. Ekki gátu Írakar gert grein fyrir hvað orðið hefði um þau vopn með sannfærandi hætti.... en samt
Sumir halda því fram að þetta sé allt saman einn stór blekkingarleikur af hálfu bandarískra/alþjóðlegra kapitalista og að þeir hafi bæði stjórnmálamenn (ekki bara bandaríska) og CIA í vasanum.
Ég hef aldrei verið gefinn fyrir samsæriskenningar... en hvað veit maður svo sem
![]() |
,,Vitið að þetta er kjaftæði!" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 25.12.2009 (breytt kl. 23:58) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig vinstri og hægri nálgast samfélagið, samskipti og skilaboð
- Sýknun Páls á að hafa afleiðingar.
- Af lítilli háloftalægð
- Mér finnst ég ekki búa á Íslandi lengur, og mér finnst það sorglegt
- Gegn stjórnarskrá og enn til umræðu - erindi til forseta áréttað og Jón lesinn
- Maður sýknaður fyrir barnanauðgarafóbíu
- Óreiðuskoðun dagsins
- Af glötuðum tækifærum
- -sýn-
- Vegna vígaferla Ísraela á hendur Palestínumönnum
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
Fólk
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Að vita ekki hvað bíður manns
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
Athugasemdir
Það er svo sem ekkert merkilegt með samsæri eða samráð yfirleitt. Fylgir með mest í viðskiptalífunu. Og ekki fá dæmin um það á Ísland. Olíusamráð, matarverð og þh.
Tækni njósnahnatta voru það vel útbúnir myndavélatækni, að þeir gátu lesið fyrirsögn í blaði sem lá á götu, fyrir 15 árum síðan. Það hefur eitthvað batnað tæknin síðan þá.
Það er ekki víst að neinum langi raunverulega að ná Bin Laden. USA langar kanski ekkert að láta hann tala fyrir framan heimin. Þá er best fyrir alla að hann sé í felum.
CIA er ábyggilega hjálpleg við það. Það er þeirra vinna.
Óskar Arnórsson, 25.12.2009 kl. 23:38
Stórveldið funkerar eins og sértrúarpostuli, það verður að hafa skrattann á hælunum til að þrífast.
"we need a new Pearl Harbour" sagði Rumsfelt nokkrum mánuðum fyrir 09/11.
Án ósýnilegrar ógnar er ekki hægt að réttlæta milljarða á milljarða ofan útgjöld í vígvélina. Þessi vígvél drífur áfram stóran geira af vestræna vinnumarkaðnum og því getur CIA ekki fundið bin Laden. Það er bara einföld Excel staðreynd :)
Magnus Jonsson (IP-tala skráð) 26.12.2009 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.