Ung hjón voru í brúðkaupsferð og lágu í rúminu á hótelsvítu, tilbúin að fullkomna hjónaband sitt. Unga eiginkonan segir þá við mann sinn:
"Ég þarf að gera játningu, ég er ekki hrein mey".
Maðurinn svarar, "Það er ekkert mál nú á dögum"
Konan heldur áfram, "Ég hef samt bara verið með einum manni áður"
"Er það... og hver var sá maður?" spyr eiginmaðurinn.
"Tiger Woods", svara konan.
"Tiger Woods!?....golfleikarinn?" spyr maðurinn hissa.
"Einmitt", svarar konan.
"Okey", segir maðurinn, "hann er ríkur, frægur og myndarlegur, ég get vel skilið að þú hafir farið í rúmið með honum".
Og svo höfðu ungu hjónin ástríðufullar samfarir. Þegar þau voru búin, stígur eiginmaðurinn fram úr rúminu og gengur að símanum.
"Hvað ertu að gera?", spyr eiginkonan.
"Ég er svangur og ætla að hringja í herbergisþjónustuna"
"Tiger hefði ekki gert það", segir þá konan.
"Nú! Hvað hefði hann gert?
"Hann kæmi aftur upp í rúm og við myndum gera það aftur".
Eiginmaðurinn leggur frá sér símann og þau elskast í annað sinn. Þegar þau eru búin, fer maðurinn framúr aftur.
"Hvað ertu nú að fara að gera?" spyr konan.
"Ég er enn svangur og ætla að athuga hvort ekki sé hægt að fá eitthvað að borða"
"Tiger myndi ekki gera það", segir konan í annað sinn.
"Hvað myndi hann gera nú?, spyr maðurinn eins og áður.
"Hann myndi koma upp í rúm og elskast aftur með mér"
Maðurinn skellir símtólinu á aftur, fer upp í rúm til eiginkonun sinnar og elskast með henni enn á ný. Þegar þau eru búin er hann úrvinda og alveg búinn á því. Hann skríður að símanum og byrjar að hringja.
Konan spyr, "Ertu að hringja í herbergisþjónustuna?"
"Nei, ég er að hringja í Tiger til að komast að því á hvaða pari þessi fjárans hola er".
Woods og Uchitel sögð halda sambandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | 23.12.2009 (breytt kl. 22:50) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennaraâ⬦eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
Athugasemdir
Haha góður Gleðileg jól.
Jóhann Elíasson, 23.12.2009 kl. 14:44
Sömuleiðis, Jóhann
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.12.2009 kl. 14:52
Par-exelence snild.Jólahól
Þorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson, 23.12.2009 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.