Börnin mín með eiginkonu minn og sambýliskonu til 20 ára. Þarna eru Eyrún og Jökull en þau eru fædd 1990 og 95.
Neðri myndin er af Ebbu dóttur minni sem ég átti áður. Nú bíður þessi fallega bóndakona úr Reykhólasveitinni eftir sínu þriðja barni. Hún ákvað að vera í Reykjavík þessa síðustu daga meðgöngunnar og eiginmaðurinn og börnin tvö bíða spennt heima og vona að hún komist heim fyrir jól.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 21.12.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þekkirðu sögu Holtavörðuheiði
- Krabbamein bresku konungsfjölskyldunnar. Ræða Malhotra læknis á fundi Reform
- Skrímslabangsar? Er nokkuð jákvætt við þá annað en að þeir eru skrýtnir og öðruvísi?
- 31 milljarði og 40 ungabörnum fórnað til að bjarga einu barni frá RS vírus
- Lyftum íslensku lambakjöti
- Hvers vegna?
- Hvert sem við förum eltir dauðinn okkur.
- Umdeildur yfirmaður sleppur með skrekkinn, Sigríður J., undirmaðurinn sem fékk samúð þjóðarinnar er rekinn. Spilling í sinni tærustu mynd
- Með fjórðung fylgis
- Boðorð trans Samtakanna 78
Athugasemdir
Sæll bróðir minn. Því miður hef ég ekki hitt dóttir þína enn en hún virðist vera hin vænsta kona. Er það áræðanlega fyrst hún er að fæða sitt þriðja barn. Af því tilefni þætti mér gott að hitta hana og þætti mér vænt um að þú kæmir mér í kinni við hana á meðan hún dvelur í höfuðstaðnum.
kær kveðja þinn bróðir.
Einar Gunnarsson (IP-tala skráð) 22.12.2009 kl. 04:30
Sæll bróðir. Ebba eignaðist 16 marka og 54 cm. dreng, skömmu eftir að ég skrifaði færsluna. Fyrir átti hún tvær dætur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.12.2009 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.