Saddur?

51088_700_wEr ekki feita bollan úr KR bara orðinn saddur af fótbolta? Mér hefur sýnst áhugaleysi vera hans aðal vandamál sl. 2-3 ár. Eiður virkar útbrunninn en ég hef þó trú á að hann komi með eitt "comeback" áður en ferlinum lýkur.

Hvort það verður hjá Mónakó eða einhverju öðru liði.... kemur í ljós. Ég vona að það verði hjá ensku liði. Enski fótboltinn er skemmtilegastur.


mbl.is Þjálfari Mónakó: Þetta er í höndum Eiðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessi vanhæfur þjálfari er augljóslega að reyna forðast því að vera rekinn með kenna eið um slakt gengi liðsins..þetta lið spilar hund leiðinlegan fótbolta, minnir mig miklu meira á e-h lið í pepsi deildini frekar en frankst úrvalsdeildarlið..auðvitað hefur hann ekkert verið að brillara, enda er erfitt að gera eitthvað að viti þegar þú færð boltann á 20 min. fresti

gustav (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 13:10

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Eiður hefur aldrei verið fljótur leikmaður og ekki verða menn fljótari með aldrinum. Hvar ætti hann að eiga come-back? Þessi drengur átti nokkur góð ár en nú eru þau á enda. Nú þarf hann bara að öngla saman fyrir þessum 400 milljónum sem hann skuldar íslenska bankanum.

Baldur Hermannsson, 16.12.2009 kl. 19:34

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Eiður er reyndar fljótari en margur heldur, eða "svona nett fljótur", eins og mig minnir að Guðni Bergsson hafi orðað það einhvern tíma og ekki var þungur á honum rassinn  

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.12.2009 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband