Minn nánasti vinur til þriggja áratuga, Birgir Ævarsson, lést þann 9. des. sl. Ég ætla ekki að skrifa hér minningagrein.... ekki að sinni... og ég efast um að ég geri það..... það yrðu nokkur bindi. Sagt er að ekkert sé nýtt undir sólinni, en ég efast um að Biggi hafi átt sinn líka í veröldinni.
Áhugamál Birgis voru fjölmörg og hann tileinkaði sér þau af kostgæfni. Veiðar með byssu og stöng, voru framarlega í röðinni.
Fluguveiði í fallegri á, á fallegu sumar kvöldi, held ég þó að hafi verið toppurinn á tilverunni hjá honum. Á tímabili var það árviss viðburður hjá okkur að fara í Andakílsá í Borgarfirði.
"Birgir Ævarsson úr RB veiðibúð með fallega "2 ára" hrygnu úr Sjávarfossi í Straumfjarðará í gærmorgun. Eins og sjá má hefur hún látið elta sig allnokkuð niður ána. Mynd Ástþór Jóhannsson." (Sjá HÉR )
Myndin er tekin 24. júní sl., sléttum tveimur mánuðum eftir að Birgir greindist með krabbamein.
Flokkur: Bloggar | 15.12.2009 (breytt 16.12.2009 kl. 11:39) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Með fækkun bónda og sauðkinda eru íslenzkir (ó)ráðamenn að gera landið háðara útlöndum
- Sprengdur fyrir hið evrópska föðurland
- Minningarhátíð breyttist í sigurhátíð
- Hitler var jafnaðarmaður
- Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km
- AF EGÓI & GUÐI POPPARA ...
- Að kenna öðrum um er auðveldara en að læra
- Viðreisn afhjúpar sig
- Á Íslandi gengur allt samkvæmt áætlun
- Veruleikafirring vestrænna ríkja þekkir fá mörk.
Athugasemdir
Birgir var góður maður. Blessuð sé hans minning
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 18:07
Innlegar samúðarkveðjur, til fjölskyldu Birgis - sem og, til þín, Gunnar minn.
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 20:00
Sæll Gunnar.
Ég votta þér hluttekningu mína. Það er sárt að missa sína beztu vini.
Kveðja, Sigurjón
Sigurjón, 15.12.2009 kl. 20:49
Kæri Gunnar. Það var sorglegt að heyra og ég samhryggist þér vegna missis vinar þíns.
Elle_, 17.12.2009 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.