Borgin Groningen í Hollandi er mesta reiðhjólaborg Evrópu, en 50% allrar umferðar þar er á reiðhjólum, auk þess sem almenningssamgöngur eru afar góðar. Mikið er um græn svæði í borginni og snyrtimennskan á götum úti er til fyrirmyndar.
Groningen er 180 þús. manna borg og þar af eru um 50 þúsund hákólastúdentar. Ég heimsótti borgina fyrir nokkrum dögum síðan og bílaumferðin er eins og í þægilegum smábæ.
Skrítið að Groningen skuli ekki vera á blaði yfir umhverfisvænar borgir á meðan ein sóðalegasta borg Evrópu, Kaupmannahöfn, trjónir á toppnum.
Er þarna spilling og klíkuskapur í gangi? Kæmi svo sem ekki á óvart
Reiðhjólastæði í Groningen. Þessi sjón blasti víða við í miðbænum.
Kaupmannahöfn umhverfisvænust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 8.12.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Það er spurninghvortað það spili inn í að við Groningen eru sennilega stærstu gaslindir í Evrópu, eða jafnvel í heiminum. Það ætti þó ekki að skipta máli því að ekki er gasið brennt þar....
Eiður Ragnarsson, 8.12.2009 kl. 21:38
Þarna virðist gatnkerfi og annað skipulag, mjög svo taka mið af hjólreiðum. Svo er ekki verra að þarna er ekki "mismunandi flatt"... heldur marflatt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.12.2009 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.