Borgin Groningen í Hollandi er mesta reiðhjólaborg Evrópu, en 50% allrar umferðar þar er á reiðhjólum, auk þess sem almenningssamgöngur eru afar góðar. Mikið er um græn svæði í borginni og snyrtimennskan á götum úti er til fyrirmyndar.
Groningen er 180 þús. manna borg og þar af eru um 50 þúsund hákólastúdentar. Ég heimsótti borgina fyrir nokkrum dögum síðan og bílaumferðin er eins og í þægilegum smábæ.
Skrítið að Groningen skuli ekki vera á blaði yfir umhverfisvænar borgir á meðan ein sóðalegasta borg Evrópu, Kaupmannahöfn, trjónir á toppnum.
Er þarna spilling og klíkuskapur í gangi? Kæmi svo sem ekki á óvart
Reiðhjólastæði í Groningen. Þessi sjón blasti víða við í miðbænum.
![]() |
Kaupmannahöfn umhverfisvænust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 8.12.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 946828
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Leikhús fáránleikans. Hver vill búa þar?
- Fyrri hluti apríl 2025
- Þjóðaröryggi Íslands fórnað fyrir stríðshagsmuni Evrópu ...
- Fleiri á móti því að íslenskur her verði stofnaður
- Heilagir hundar, perlur og svín
- Sérstakt hjá Þorgerði
- Einhverfufaraldurinn
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- Vegið að námsárangri
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
Athugasemdir
Það er spurninghvortað það spili inn í að við Groningen eru sennilega stærstu gaslindir í Evrópu, eða jafnvel í heiminum. Það ætti þó ekki að skipta máli því að ekki er gasið brennt þar....
Eiður Ragnarsson, 8.12.2009 kl. 21:38
Þarna virðist gatnkerfi og annað skipulag, mjög svo taka mið af hjólreiðum. Svo er ekki verra að þarna er ekki "mismunandi flatt"... heldur marflatt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.12.2009 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.