Upplýsingar bandarísku leyniþjónustunnar um vopnaeign Íraka, reyndust ekki á rökum reistar. Þær upplýsingar voru opinberlega grundvöllurinn að innrásinni í Írak, undir forystu Bandaríkjamanna.
Gríðarlegu fjármagni er kostað til leyniþjónustu og njósnastarfsemi ýmiskonar í landi tækifæranna. Sagt er að hægt sé að lesa dagblað utan úr geimnum frá njósnahnetti. Samt hafa þeir ekki komist nálægt Bin Laden, nema e.t.v. einu sinni skömmu eftir árásirnar 11. sept. 2001.
Það trúa því sennilega fáir að bandarísku leyniþjónustunni hafi í raun orðið á svona herfileg mistök, sem upplýsingarnar um vopnaeign Íraka, ber vitni um. Kaninn ætlaði sér þarna inn og þeir völdu þessa leið.
Treystir leyniþjónustunni þrátt fyrir mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 4.12.2009 (breytt kl. 11:25) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
Athugasemdir
Þetta var eingöngu stríð með fjárhagsleg markmið. Það sér hver maður. Hvað ætli USA og amerísk fyrirtæki hafi hagnast á stríðinu hingað til? Frekar ógeðfellt.
Guðmundur St Ragnarsson, 4.12.2009 kl. 23:20
Heldurðu að Frakkar, Bretinn og Rússinn séu eitthvað skárri?
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.12.2009 kl. 01:52
Gunnar: spurningin er ekki hver hagnaðist, heldur hverjum kom það verst, hver tapaði mestu á þessu, það er meira í gangi en flestir nenna að spá í, heimsmyndin er að breytast og ekkert smá, hverjir hertóku 10% af olíalindum heimsins? og hverjum vantar þessa olíu? ver skuldar hverjum og með hverju getur hann helst borgað? ,nei hann getur ekki borgað með fisk og rafmagn á hann ekki heldur í sekkjum, en hann á vopn og mikið meira af þeim en flestir aðrir til samans, svo samningar við hann eru erfiðir svo mildilega sé til orða tekið, og miðjan á n-atlantshafinu hætti skyndilega að skipta máli eins og allir vita ekki satt.
Magnús Jónsson, 6.12.2009 kl. 02:05
Íslendingar högnuðust vel á veru erlends hers hér á landi og sannarlega líkaði konum bæjarins það líka, fyrst voru það Bretar sem buðu atvinnu svo kaninn sem styrkti okkur verulega peningalega og kom hér upp herstöð,
2 prinsar hér á landi tóku þá ákvörðun að styðja Bush og hans hernaðarbrölt og komu Íslandi á lista yfir viljugar þjóðir sem styddu hernað
Sömu prinsar fundu út að líklega fengi Bobby Fisher ekki réttláta málsmeðferð í Ameríku og hindruðu framsal hans þangað, allir vita hvaða afleiðingar það hefur haft
Eru þetta nokkuð ykkar skuðgoð?
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 06:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.