Þetta vinstra pakk er algjörlega gengið af göflunum. Það er greinilega ekki gera sér grein fyrir hvaða áhrif þessar skattahækkanir munu hafa á hagkerfið. Nógar eru þrengingarnar fyrir, svo þetta bætist ekki ofaná.
Með því að minnka ráðstöfunar tekjur fólks, þá minnkar neyslan sem aftur þýðir uppsagnir í framleiðslu og þjónustugeiranum, auk fleiri gjaldþrota sem þýðir fleiri atvinnulausir sem þýðir enn minni ráðstöfunartekjur almennings.....enn lakari skattheimta.... svört atvinnustarfsemi.... þið hljótið að skilja hvað ég meina.
Flestar vestrænar þjóðir reyna að örva atvinnulífið ásamt því að skera niður í ríkisútgjöldum en þó þannig að það valdi sem minnstu atvinnuleysi.
47% skattur á launatekjur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.11.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" HEFUR KOMIST UPP MEÐ Í GEGNUM ÁRIN.......
- Eitthvað gott ég hélt að þarna væri, ljóð frá 16. október 2018.
- Þú bíður (allavegana) eftir mér
- Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi
- Ríkið hatar okkur
- Skellibjalla bullar
- Bændur munu spreyja Starmer með haugsugum í nánustu framtíð
- Snörp lægð
- Hvað gerir Trump núna?
- Vaxtavitleysa
Athugasemdir
Já nú er það svart.
Helga Kristjánsdóttir, 10.11.2009 kl. 01:17
Við erum ekki "vestrænar þjóðir".
Við erum núna með komma stjórn sem kann ekkert annað en hækka skatta. Þeir bara sjá bara ekki aðrar lausnir.
Hefurðu prufað að tala við harðan stjórnarsinna? Þeir standa grjót harðir á að það sé ekkert annað hægt að gera. Og það gerir þessa menn óhæfa. Það er hellingur af öðrum leiðum að fara. Vandamálið er að stjórnin er að bera sig saman við 3 heims lönd, og önnur komma lönd.Teitur Haraldsson, 10.11.2009 kl. 10:14
Sæll Gunnar.
Það virðist vera sem svo að fólk læri ekki af sögunni eða reynzlu annarra. Það er næsta víst að hækkaðir skattar munu stórauka svarta atvinnustarfsemi og eins og þú segir: Draga úr neyzlu með tilheyrandi afleiðingum. Það kæmi mér ekki á óvart þó skatttekjur ríkisins myndu í raun lækka, alla vega af tekjuskatti.
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 10.11.2009 kl. 10:14
Það þarf ekki að horfa lengra aftur en hækkun á áfengi núna um árið, það dró úr neyslu svo mikið að innkoman rétt stóð í stað ef mig minnir rétt, eða hvort hún minkaði..?
Teitur Haraldsson, 10.11.2009 kl. 10:30
Jú, mikið rétt Teitur. Hins vegar er það alveg ljóst að fólk hætti ekkert að drekka. Það fór bara að brugga...
Sigurjón, 10.11.2009 kl. 12:43
Reyndar held ég að hækkun áfengis minnki ekki neysluna heldur eykur landabrugg og smygl
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.11.2009 kl. 13:04
Alvega sammála ykkur. Ég sé það bara í kringum mig.
Og það má klárlega yfirfæra þetta á laun, þau verða líka "brugguð".
Teitur Haraldsson, 10.11.2009 kl. 14:14
Verst finnst mér samanburðartalið um það að Færeyingar og Finnar hafi lent í kreppu eins og Ísland og við gætum lært af þeim en þarna er alveg gríðarleg skekkja því Ísland lenti ekki bara í kreppu heldur í kerfishruni með tilheyrandi stórþjófnaði. Hvar eru peningarnir sem þeir stálu?
Sigurður Haraldsson, 11.11.2009 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.