Össur Skarphéðinsson segir:
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að andstæðingar ESB hafa notað Icesave-deiluna til að halda því fram að Evrópusambandið hafi leynt og ljóst grafið undan Íslendingum. Það er hins vegar ómakleg ásökun og hefur margoft komið fram hjá forystu Evrópusambandsins að hún lítur á Icesave-deiluna sem algjörlega ótengda umsókninni um ESB,"
Og þá trúir hann væntanlega EKKI þingmanninum Lilju Mósesdóttur, sem fékk þær upplýsingar milliliðalaust frá breskum þingmanni á ESB samkomu fyrir nokkrum vikum, að Íslendingar gætu gleymt umsókn í ESB, ef við samþykktum ekki Icesave.
En Össur trúði fulltrúum AGS, þegar þeir sögðu að afgreiðsla lánsins frá þeim væri í engu háð samþykki Íslands fyrir Icesave skuldbindingunni.
Mikil er trú Össurar
- ESB vort, þú sem ert í Brussel.
- Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
- verði þinn vilji, svo í Evrópu sem á Íslandi
- Gef oss í dag vorar daglegu tilskipanir.
- Fyrirgef oss vorar Icesave-skuldir,
- svo sem vér og fyrirgefum
- vorum skuldunautum.
- Og eigi leið þú oss í freistni,
- heldur frelsa oss frá sjálfstæði.
- Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin
- að eilífu.
- Amen.
Ekki var við ugg í Brussel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Evrópumál | 7.11.2009 (breytt kl. 15:04) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 946106
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kolefnisgjald
- Trump veldur uppnámi á Grænlandi
- Lítum ekki undan. Horfumst í augu við staðreyndir.
- Viltu launahækkun? Færðu lögheimilið!
- Búið að ræna grænu skátastelpunum- höldum þessu leyndu
- Nýr utanríkisráðherra bregður sér af bæ
- Trump, Grænland og Viðreisnarógæfa Íslands
- Hvað næst?
- Vinaþjóðir eiga í hlut
- Bæn dagsins...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.