Þetta kærustúss stöðvar auðvitað ekki þessar framkvæmdir, en það gerir þær dýrari og það er ekki í þágu þjóðarinnar. Ef náttúruverndarsamtök hafa vald yfir ríkisstjórninni, þá er hætt við að erlendir fjárfestar haldi að sér höndum þar til þessi vinstristjórn er farin frá.
Annars er þetta samtengda mat sem náttúruverndarsinnar vilja, ekkert annað en skrípaleikur. Það hefur lengi legið fyrir að leggja þarf nýjar línur á Reykjanesi, hvort sem þetta álver kemur eða ekki. Eða eins og Árni Sigfússon orðaði það;
"Raflínur á Reykjanesi eru eins og veikur tannþráður"
Og svo koma mótmælendur
Kæra ákvörðun um Suðvesturlínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 31.10.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945808
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Heimskur hlær af sjálfs síns fyndni, og allt það. En ertu svona ofsatrúaður idíót að vilja taka áhættu á að menga vatnsból hátt 200.000 manns til að siðspilltur pólitíkus sem hangir á bláþræði geti styrkt tannþráðinn sinn.
Andspilling, 31.10.2009 kl. 11:24
Nei, ég væri ekki til í að taka áhættuna. Hver heldur þessu fram og í hvaða tilgangi? Trúir þú því að verið sé að taka slíka áhættu?
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.10.2009 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.