Merkilegt hvað vinstrimenn eru rígbundnir í hugmyndum um nýja skatta, flókna skatta... aukna skatta. Ef þeir nýttu tímann í að hugsa um að styrkja undirstöður atvinnulífsins, þá fengju þeir meiri skatta, án þess að hækka þá eða finna upp nýja.
Voru ekki auknar skatttekjur ríkissjóðs það sem Stefán Ólafsson gagnrýndi eftirminnilega í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins? Og það þrátt fyrir að skattar væru lækkaðir!
Áform um orkuskatt endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.10.2009 (breytt kl. 16:03) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Flanagan hjá AGS gaf meiri upplýsingar um skattakerfið hér á landi en ég hef heyrt frá íslenskum stjórnmálamönnum þegar hann sagði:
"Revenue-enhancing measures will bring the tax system more in line with other Nordic countries"
Andri Geir Arinbjarnarson, 28.10.2009 kl. 17:46
Það er eins og vinstrimenn hafi aldrei heyrt um "Laffer-kúrfuna"
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.10.2009 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.