Ég bloggaði um Faraldur á Fáskrúðsfirði í pistli hér á undan. Ég var fyrstur með þessa frétt í fjölmiðlum og svo virðist sem DV hafi tekið nánast orðrétt af bloggi mínu og sett sem "s(v)ína" frétt í vefmiðilinn.
Úr frétt DV um svínaflensu á Austurlandi, sjá HÉR :
"Um helmingur barna í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar liggur nú í flensu og einnig skólastjórinn".
"Flensan er sögð leggjast misjafnlega á nemendur. Sumir þeirra sem fóru heim úr skólanum vegna slappleika, voru komnir með um 40 stiga hita tveimur tímum síðar."
Úr mínum pistli:
"Um helmingur barna í grunnskólanum á Fáskrúðsfirði liggur nú í flensu og skólastjórinn sömuleiðis"
"Flensan leggst misjafnlega á krakkana og sumir þeirra sem fóru heim um hádegisbil vegna slappleika, voru komnir með um 40 stiga hita tveimur tímum síðar."
Sumir hafa nú verið dæmdir fyrir svipaðar sakir
![]() |
Svínaflensa á Austurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 13.10.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 946781
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Afleiðingar af alþjóðavæðingunni sem ESB flokkar eins og Viðreisn afneita
- Þorgerður Katrín: ekki gera neitt
- Bara hálf sagan sögð?.
- Hvað vill Þorgerður Katrín?
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BANDARÍKJANNA OG RÆÐA MÁLIN????
- Lítilsháttar söguleg samanburðarfræði !
- Fengið 20% toll í ESB
- Hafnað ESB í 20 ár
- Smávegis af mars 2025
Athugasemdir
& í blöðum má leza um bloggzkrílinn okkur...
Steingrímur Helgason, 13.10.2009 kl. 01:09
Heitir það ekki ritstuldur ef ekki er getið heimilda? Auðvitað er þetta hreinn og klár ritstuldur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.10.2009 kl. 02:23
Gefið börnunum Lýsi ! Amerískir læknar segja að D-vítamín sé besta vörnin gegn þessari hvimleiðu pest.
anna (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.