Ég bloggaði um Faraldur á Fáskrúðsfirði í pistli hér á undan. Ég var fyrstur með þessa frétt í fjölmiðlum og svo virðist sem DV hafi tekið nánast orðrétt af bloggi mínu og sett sem "s(v)ína" frétt í vefmiðilinn.
Úr frétt DV um svínaflensu á Austurlandi, sjá HÉR :
"Um helmingur barna í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar liggur nú í flensu og einnig skólastjórinn".
"Flensan er sögð leggjast misjafnlega á nemendur. Sumir þeirra sem fóru heim úr skólanum vegna slappleika, voru komnir með um 40 stiga hita tveimur tímum síðar."
Úr mínum pistli:
"Um helmingur barna í grunnskólanum á Fáskrúðsfirði liggur nú í flensu og skólastjórinn sömuleiðis"
"Flensan leggst misjafnlega á krakkana og sumir þeirra sem fóru heim um hádegisbil vegna slappleika, voru komnir með um 40 stiga hita tveimur tímum síðar."
Sumir hafa nú verið dæmdir fyrir svipaðar sakir
![]() |
Svínaflensa á Austurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 13.10.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 947175
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Loksins er hommunum mætt.
- Landspítalinn afvegaleiðir fjárlaganefnd
- Tungumálið er ekki hlutlaust tæki, seinni hluti
- Bæn dagsins...
- Namibíubrandari héraðssaksóknara
- Á að loka Heiðmörk fyrir umferð bifreiða í nafni vatnsverndar?
- Ólíkar leiðir til skattahækkana
- Úkraínumenn uggandi
- Skattlagning á villigötum
- Gervigreindarhljómsveitir slá í gegn og ýta lifandi fólki útí kuldann - því miður
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Óvissa dregur úr fjárfestingum
- Fríverslunarsamningur við Mercosur-ríkin í höfn
- Regluverkið hannað fyrir stærra umhverfi
- Fjarskiptastofa komst að niðurstöðu
- Vókismi varð Jaguar að falli
- Vextir verði ekki lækkaðir meira út árið
- Samkeppnin hörð á tryggingamarkaði
- 13,5% samdráttur í sölu hjá Tesla
- Fjárfesta í Úkraínu
- Ráðherra gengur langt í gagnrýni á Arctic Fish
Athugasemdir
& í blöðum má leza um bloggzkrílinn okkur...
Steingrímur Helgason, 13.10.2009 kl. 01:09
Heitir það ekki ritstuldur ef ekki er getið heimilda? Auðvitað er þetta hreinn og klár ritstuldur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.10.2009 kl. 02:23
Gefið börnunum Lýsi ! Amerískir læknar segja að D-vítamín sé besta vörnin gegn þessari hvimleiðu pest.
anna (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.