Ég hef nú ekki haft mikið álit á tryggingafélögum í gegnum tíðina, og þessi frétt breytir því auðvitað ekkert, en ég er afar sáttur við það að þessi ökumaður skuli ekki fá tjón sitt bætt.
![]() |
Fær tjón ekki bætt vegna ofsaaksturs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fólki á hreyfingu
- Náttúrufræðingar á ríkislaunum telja alla dýrastofna í hættu og vilja friða þá flesta
- Gervigreindin mun hjálpa við að búa til alræðisríki framtíðar
- Bara á Íslandi...
- Bara á Íslandi...
- Krafa Svandísar
- Málþóf fyrir lengra komna
- Lýgveldismafían viðurkennir Stalínsríkið
- Er það sem það er
- Smávegis af júní 2025
Athugasemdir
Sama sinnis. Tilætlunarsemin í þessum ökuníðingum.
Baldur Hermannsson, 12.10.2009 kl. 17:23
nákvæmlega hvað halda þessir menn að tryggingarfélög séu
Jón Snæbjörnsson, 12.10.2009 kl. 17:36
eftir að stofna mér og mínum í stórhættu (okkur sem notum vegina) ætlar þetta helv. fífl að reyna að velta allri ábyrgð yfir á aðra.
Verst að hann hafi ekki farið í klessu með bílnum, segi ég.
Ari Kolbeinsson, 12.10.2009 kl. 17:47
Hmmmm Ari.
Baldur Hermannsson, 12.10.2009 kl. 17:59
Auðvitað óskar maður engum að lenda í slysi og jafnvel að örkumlast, er þetta ekki fullmikið Ari? Vonandi er það næg lexía fyrir manninn að "tapa" bílnum.
Jóhann Elíasson, 12.10.2009 kl. 18:55
Burtséð frá því, er þetta spjald með kventryggingu á bílinn tær snilld...
Sigurjón, 13.10.2009 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.