Ég held að Willum sé drengur góður, en hann virðist þola pressu afar illa. KR-ingar voru með langbesta mannskapinn þegar hann gerði þá að Íslandsmeisturum, nánast sjálfspilandi lið. ÉG hefði treyst mér til að gera þá að meisturum. En svo fór hann á taugum þegar á móti blés, það mátti glögglega sjá í sjónvarpsviðtölum við hann.
Hungrið í Valsmönnum var mikið þegar þeir urðu meistarar 2007, en liðið spilaði samt engan stjörnubolta. Eftir titilinnn var "down hill" hjá liðinu og sumarið var herfilegt og ekki skánaði það með tilkomu Atla, nema síður sé.
Keflvíkingar hafa spilað á köflum glimrandi fótbolta og ég vona að Willum skemmi það ekki.
![]() |
Willum Þór skrifaði undir hjá Keflavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 1.10.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946826
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Aumingja Teslurnar hans Musks
- 5% af alþingismanni
- Kæri vinur minn Dónald Trump.
- Jöfnuður eða jafnrétti?
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- Framhald fiskveiðióstjórnar - "Ofveiðin" í Norðursjó
- Glæpur aldarinnar: Hamfarirnar
- Eru vandamálin til að leysa þau?
- Enginn gerir neitt ókeypis
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.