Mig grunaði þetta

Í fjármálaheiminum er stundum sagt: "Ef eitthvað hljómar of gott til að vera satt, þá er það ósatt".

Það er furðulegt að framsóknarmaðurinn Höskuldur, skuli hlaupa heim frá Noregi með þessar fréttir, án þess að kanna betur hvað er á bak við þær. Norski framsóknarmaðurinn hefur eflaust viljað hressa íslenska flokksbróðir sinn eitthvað en sú hressing átti ekki að vera til útflutnings.

kvoldmaltid2

Þessi er klassík Grin


mbl.is Vilja ekki lána Íslandi stórfé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Ég varpaði þeirri spurningu fram á bloggsíðu minni í gær hvort Mbl. hefði sannreynt þessa frétt. Ekkert svar.

Þráinn Jökull Elísson, 1.10.2009 kl. 16:41

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Fréttin er í sjálfu sér rétt... eflaust. En orð frá miðlungsmanni í minniháttarflokki í Noregi, er ekki eitthvað sem Íslendingar eiga að hoppa hæð sína yfir af fögnuði

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.10.2009 kl. 17:13

3 Smámynd: Björn Birgisson

.............. og ég sem var búinn að panta nýjan bíl út á norsku krónurnar. Hvað kemur Framsókn með næst?

Björn Birgisson, 1.10.2009 kl. 18:06

4 Smámynd: Offari

Þar fór sú von.  Mogginn lýgur aldrei.

Offari, 1.10.2009 kl. 21:19

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Set núna allt mitt traust á Mugabe.

Árni Gunnarsson, 1.10.2009 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband