Þeir gefast ekki upp, heimsendaspámennirnir. Í þessari mbl frétt er vitnað í "Opinbera bandaríska stofnun" og að "...meðalhiti hafanna í júlí hafi verið 17°C".
Það þarf ekki lærða menn til að gagnrýna svona fréttaflutning.
Bæði lofthiti og sjávarhiti hefur farið kólnandi undanfarin ár. Í ársgömlum blogg-pistli eftir Ágúst H. Bjarnason, HÉR , en hann hefur skrifað töluvert um þessi mál, segir m.a. eftirfarandi:
"Það hefur því komið vísindamönnum verulega á óvart að síðastliðin 5 ár hafa baujurnar ekki mælt neina hlýnun, heldur örlitla kónun. Sjálfsagt mæla þær hlýnun á sumum svæðum en kólnun á öðrum, en það er meðaltalið sem gildir. Eingöngu með miklum fjölda mælitækja er hægt að ffá nákvæma mynd af því sem er að gerast, en þannig er einmitt þetta kerfi."
Fram kom í mbl. frétt um daginn að vísindamenn væru að endurskoða fellibyljaspánna fyrir þetta ár í N-Atlantshafi. Komið hefur nefnilega í ljós að útlit er fyrir að þeir verði mun færri en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Og hversvegna skyldi það nú vera? Jú vegna þess að höfin eru ekki eins heit og upphaflegu spárnar gerðu ráð fyrir.
Ágúst H. Bjarnason er með afar fróðlega bloggsíðu og hefur hann nýverið flokkað pistla sína, sjá HÉR
Höfin hafa aldrei verið heitari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 21.8.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Ég vísa bara í svör mín við samskonar staðhæfingum þínum hjá honum Sveini. Góða helgi.
Loftslag.is, 21.8.2009 kl. 12:29
Eru þá mælingarnar sem Ágúst bendir á, ómarktækar?
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.8.2009 kl. 12:52
Kannski ekki algjörlega ómarktækar - en sérfræðingar segja:
Loftslag.is, 21.8.2009 kl. 13:04
Já, þetta er allt í óvissu. Kannski heppilegt að svo sé.. fyrir suma
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.8.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.