Þeir gefast ekki upp, heimsendaspámennirnir. Í þessari mbl frétt er vitnað í "Opinbera bandaríska stofnun" og að "...meðalhiti hafanna í júlí hafi verið 17°C".
Það þarf ekki lærða menn til að gagnrýna svona fréttaflutning.
Bæði lofthiti og sjávarhiti hefur farið kólnandi undanfarin ár. Í ársgömlum blogg-pistli eftir Ágúst H. Bjarnason, HÉR , en hann hefur skrifað töluvert um þessi mál, segir m.a. eftirfarandi:
"Það hefur því komið vísindamönnum verulega á óvart að síðastliðin 5 ár hafa baujurnar ekki mælt neina hlýnun, heldur örlitla kónun. Sjálfsagt mæla þær hlýnun á sumum svæðum en kólnun á öðrum, en það er meðaltalið sem gildir. Eingöngu með miklum fjölda mælitækja er hægt að ffá nákvæma mynd af því sem er að gerast, en þannig er einmitt þetta kerfi."
Fram kom í mbl. frétt um daginn að vísindamenn væru að endurskoða fellibyljaspánna fyrir þetta ár í N-Atlantshafi. Komið hefur nefnilega í ljós að útlit er fyrir að þeir verði mun færri en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Og hversvegna skyldi það nú vera? Jú vegna þess að höfin eru ekki eins heit og upphaflegu spárnar gerðu ráð fyrir.
Ágúst H. Bjarnason er með afar fróðlega bloggsíðu og hefur hann nýverið flokkað pistla sína, sjá HÉR
![]() |
Höfin hafa aldrei verið heitari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 21.8.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 947269
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Gulli neglir
- Tíu þúsund gönguskref víkja
- Davíð Oddsson kallar eftir afsökunarbeiðni Bjarna Ben
- Þegar Imba ritaði Hr. Tzipi Livni árið 2009
- Falsfrétt eins og hún gerist best
- Innrásin
- Þorgerður Katrín fagnar refsitollum ESB á Ísland
- Bæn dagsins...
- Stjörnur eru lífið, ljóð frá 2. janúar 2005.
- Glæpir og staðreyndir
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Brú fannst undir Suðurlandsbraut
- Ekkert augnablik eins og annað
- Töluvert betra en við áttum von á
- Bókaormur rekur bókabúð
- Merkúr Máni vann til bronsverðlauna
- Dúxaði í verkfræði við Imperial-háskóla
- Rafskútunotendur mega ekki aka á stofnbrautum
- Lögregla tók þjóðfánann niður
- Gosvirkni minnkað síðan í gær
- Að vinna málstaðnum gagn
- Myndir: Stemningin var við völd á tónleikum Kaleo
- Ísland hefur umbreytt sinfónískum hljómi
- Vilja tryggja að slíkt geti ekki endurtekið sig
- Aukin aðsókn í fæðingar utan sjúkrahúsa
- Kærum vísað frá úrskurðarnefnd
Fólk
- Tvöfalt líf Charles Lindbergh
- Stolið listaverk komið í leitirnar
- Mamma, nú kem ég heim
- Geta ekki hætt að sverja
- Fullkomið lesefni í fríið
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituaðgerð
- Þetta er einlægur trúðaskapur
- Pitt sagður samgleðjast Aniston
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglæsileg á fjólubláa dreglinum
Athugasemdir
Ég vísa bara í svör mín við samskonar staðhæfingum þínum hjá honum Sveini. Góða helgi.
Loftslag.is, 21.8.2009 kl. 12:29
Eru þá mælingarnar sem Ágúst bendir á, ómarktækar?
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.8.2009 kl. 12:52
Kannski ekki algjörlega ómarktækar - en sérfræðingar segja:
Loftslag.is, 21.8.2009 kl. 13:04
Já, þetta er allt í óvissu. Kannski heppilegt að svo sé.. fyrir suma
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.8.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.