Skoðanakönnun - Icesave

Þessi skoðanakönnun er búin að vera í nokkrar vikur á blogginu hjá mér. Niðurstaðan hefur lítið breyst, utan þess að heldur fleiri vildu samþykkja samninginn í upphafi, eða um þriðjungur svarenda.

Spurt er

Eigum við að samþykkja Icesave samninginn?
26,8%
Nei 64,6%
Veit ekki 8,6%
466 hafa svarað

mbl.is Kolröng söguskýring
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég er með skoðanakönnun á mínu bloggi þar sem ég spyr

Myndir þú vilja Ríkisstjórn sem myndi reka í burtu AGS, hafna Icesave og takast á við efnahag þjóðarinnar á uppbyggjandi hátt með atvinnusköpun

Neiðurstöðurnar eru svona

Já 73%

Nei 27%

Þátttakendur 419

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.8.2009 kl. 14:36

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Síðasti hluti spurningarinnar.... hmmm

Hver vill ekki "...takast á við efnahag þjóðarinnar á uppbyggjandi hátt með atvinnusköpun" ? 

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2009 kl. 15:42

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hver vill í hjarta sínu undirgangast Icesave?  Eða spurningu Jakobínu, sem ég get ekki umorðað því ég skil hana ekki sjálfur?

Auðvitað vill fólk auðveldari lausn en hrollkaldann sannleikann. 

Skoðanakannanir geta  verið leiðandi.

Ef spurt yrði;

1 Hvort villu hafa 15 gráðu frost, bílinn ísilagðan, enga rúðusköfu, geyminn rafmagns lausan og....

..eða;

2 Alltaf sól og sumar?

Hvað eru margir líklegir að velja valkost 1 ??

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.8.2009 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband