Ég er búinn að setja inn nýja hausmynd á bloggið hjá mér. Sú nýja er tekin af Eiði Ragnarssyni á Reyðarfirði. Myndin er tekin á ágústkvöldi uppi á "Skessu" og sér yfir Reyðarfjörð. Hann notar sérstakt forrit til þess að fá "Panorama".
Þessa mynd tók Eiður einnig og má finna á bloggi hans. Ég held að þetta sé ein myndanna í Panoramamyndinni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
Athugasemdir
Ég sé að Eiður er smekkmaður. Færðu honum kveðju mína. Það var fallega gert af honum að láta myndina ekki ná utar svo þjóðarskömmin sé utan myndar.
Jón Kristófer Arnarson, 4.8.2009 kl. 16:48
Álverið er þarna, sést greinileg. Fjarðabúar mega þakka fyrir að hafa góða og örugga atvinnu, nokkuð sem margir aðrir landshlutar líta öfundaraugum til.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.8.2009 kl. 17:48
Flott mynd, ég er frekar ókunnugur þarna en segðu mér eitt, er þjóðargersemin þarna utar í fjörðinum og lítur út eins og lítið þorp?
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 20:34
Þetta er alveg rosalega flott mynd. Til hamingju með breytinguna.
Jóhann Elíasson, 4.8.2009 kl. 20:43
Nú jæja, er þetta þarna lengst til hægri, gat verið. En fjandi dýr voru þessi störf ykkar í neðra.
Jón Kristófer Arnarson, 4.8.2009 kl. 21:14
Það er rétt Rafn.
Peningarnir voru ekki teknir úr öðrum verkefnum, Jón. Helmingurinn var auk þess borgaður af Alcoa, sem hlýtur að teljast ágætt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.8.2009 kl. 21:57
Þjóðarskömm eður ei, þetta fyrirtæki er þarna og það er engin ástæða til að fela það neitt.....
Ég reyndar velti því fyrir mér hver staðan væri hér í dag ef þetta hefði elli orðið að veruleika, sennilega væri íbúatala Austfjarða komin niðurfyrir 7.000 og annað hvert hús væri tómt...
Eiður Ragnarsson, 4.8.2009 kl. 23:39
Og já álverksmiðjan er þarna yst á myndini eins og lítið þorp.
Eiður Ragnarsson, 4.8.2009 kl. 23:40
Og hér má sjá myndina í stærri útgáfu... http://picasaweb.google.com/lh/photo/3uDD9s4Ia0DlHvZ2cTBpYQ?feat=embedwebsite
Eiður Ragnarsson, 4.8.2009 kl. 23:42
Og svona til að bera í bakkafullan lækinn þá er hér mynd tekin af Hádegisfjalli í maí 2008
http://picasaweb.google.com/Asbyrgi/SleAferKistufellOgHDegisfjall#5204306425886195746
Eiður Ragnarsson, 4.8.2009 kl. 23:49
Jahéddna, meira að zegja hægt að 'fóthózjoppa' Reyðarfjörð þannig að við fyrztu zín lítur þetta út fyrir að vera dægjilega byggilegt bæjarfélag.
Tæknin, drengur, tæknin...
Steingrímur Helgason, 4.8.2009 kl. 23:51
Takk fyrir þetta Eiður.
Það þarf ekki fótósjoppun til Zteingrímur
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.8.2009 kl. 00:56
Góður Zteingrímur he he
Einar Bragi Bragason., 5.8.2009 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.