Ég hef verið með skoðanakönnun hér á blogginu frá því rétt fyrir kosningar.
Spurt er:
Ef vinstri flokkarnir verða saman í næstu ríkisstjórn, mun þá sú stjórn halda út kjörtímabilið?
Þessi könnun hefur verið óvenju sveiflulítil og þetta 60-40 hlutfall verið nánast frá upphafi.
Nú hendi ég inn nýrri könnun sem þið finnið hér til hliðar. Spurt er: Eigum við að samþykkja Icesave samninginn?
Borgum Icesave með rafmagni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 25.6.2009 (breytt kl. 13:51) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Gamla spekin: Ríkið borgar bara eða þetta reddast, gildir ekki í ES:EU samhengi. Semjum við að borga skuldir alþjóðlegra óreiðumanna þá liggur ljóst fyrir að almenn lífskjör hér verða með verstu sem þekkjast hjá gamla alþjóðasamfélaginu ES:EU. [ES er 8% af alþjóðasamfélaginu í dag án fordóma.]
Júlíus Björnsson, 25.6.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.