Skoðanakönnun

Ég hef verið með skoðanakönnun hér á blogginu frá því rétt fyrir kosningar.

Spurt er:

Ef vinstri flokkarnir verða saman í næstu ríkisstjórn, mun þá sú stjórn halda út kjörtímabilið?
38,4%
Nei 61,6%
643 hafa svarað

Þessi könnun hefur verið óvenju sveiflulítil og þetta 60-40 hlutfall verið nánast frá upphafi.

Nú hendi ég inn nýrri könnun sem þið finnið hér til hliðar. Spurt er: Eigum við að samþykkja Icesave samninginn?


mbl.is Borgum Icesave með rafmagni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gamla spekin: Ríkið borgar bara eða þetta reddast, gildir ekki í ES:EU samhengi. Semjum við að borga skuldir alþjóðlegra óreiðumanna þá liggur ljóst fyrir að almenn lífskjör hér verða með verstu sem þekkjast hjá gamla alþjóðasamfélaginu ES:EU. [ES er 8% af alþjóðasamfélaginu í dag án fordóma.] 

Júlíus Björnsson, 25.6.2009 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband