Eiturefni í garðyrkju

Þegar ég var í Garðyrkjuskóla Ríkisins í Hveragerði 1986-88, þá var okkur sagt að samkvæmt rannsóknum væru garðyrkjumenn í áhættuhópi varðandi krabbamein. Var þá vísað í þau efni sem garðyrkjumenn nota gjarnan við vinnu sína og þá helst skordýralyf. Rannsóknin sem þessi mbl frétt fjallar um nær yfir 45 ára tímabil og því kemur þessi frétt á óvart.

funny_gardeners_do_it_fridge_magnet-p147054520457140743q6ju_400


mbl.is Bændur og garðyrkjumenn fá síst krabbamein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já gott að heyra, gaman að sjá skólabróður hér. Ég gerði mér ekki grein fyrir að við hefðum verið saman í garðyrkjuskólanum í Hveragerði frá 86 - 8. En svona er lífið.   

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2009 kl. 14:48

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

 

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.6.2009 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband