Ég var að spekúlera...... munið þið ekki eftir hinni tilfinningaþrungnu yfirlýsingu Christiano Ronaldo í fjölmiðlum, að hjarta hans væri hjá Utd. og hann færi hvergi? Þegar orðrómurinn var sem hæstur um þreifingar Real Madrid á leikmanninum, þá kepptust allir aðilar málsins við að neita þessum orðrómi, þ.e. Ronaldo sjálfur, forráðamenn Real Madrid og "sörinn" í stjórastólnum hjá Utd.
Jæja, það er gott að strákurinn er farinn, þá þarf maður ekki að hlusta á þetta leikrit meir. Það verður spennandi að sjá hvað Ferguson hristir fram úr erminni í leikmannakaupum í sumar. Ég held að það sé keppni í gangi milli Wenger hjá Arsenal og Ferguson hjá Utd., hvor kaupi fleiri unga og óþekkta.
Christiano Ronaldo er hæfileikaríkur náungi. Hér er hann í einu fjölmargra áhugamála sinna utan knattspyrnunnar.
![]() |
Finnur einhvern í stað Ronaldo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947582
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Alþjóðlegt ávarp forseta Íslands
- Rólegar fréttir af Siðfalli
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
- Það er ekki refsivert að segja hann þó viðkomandi vilji nota hún
- Haustbólusetningar ekki samkvæmt faraldsfræði
- Vinstrimenn gegn málfrelsi, Halla daðrar við ofstæki
- Rússar og innrásir þeirra í Evrópu...og öfugt
- Málþófið og lýðræðið
- Að slá á höndina sem nærir
- Er það að styðja Palesínu að verða að trúarsamtökum á vesturlöndm ?
Athugasemdir
Er maðurinn í samfellu? Hvað heitir þessi dans, blautur ballett?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.6.2009 kl. 21:02
Þessi "bleiki" snillingur hefur einfaldlega lært af meistaranum sínum Sir Alex sem er líklega meiri pólitíkus og meistari í sálfræðihernaði gegn andstæðingnum en þjálfari. Ronaldo gæti líka átt bjarta framtíð sem stjórnmálamaður á Íslandi.
Guðmundur St Ragnarsson, 13.6.2009 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.