Það var ljóðatími í gær hjá 8. bekk í Grunnskólanum á Reyðarfirði þar sem nemendur áttu að skrifa fyrst ljóð um tilfinningar og síðan liti. Máttu þau vinna þetta án þess að velta fyrir sér rími og ljóðstöfum. Einum stráknum í bekknum leiddist þetta óskaplega og skilaði eftirfarandi til kennarans.
Hvað er ljóð?
Ljóð er drasl
sem er tilgangslaust basl.
Hugsar og hugsar, gerist ekki neitt,
aumingja tíminn, fór ekki í neitt.
Hugsar um gulan, rauðan og bláan,
helvítis ljóðið gerir mig gráan.
Endemis ljóðið er að klárast,
vegna þess að ég er að brjálast.
Flokkur: Menntun og skóli | 8.5.2009 (breytt kl. 15:47) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947501
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Árssamband við Orkuveituna bugar miðaldra konu
- Fyrstu 20 dagar ágústmánaðar 2025
- Í sumarvinnu á M/S Öskju sumarið 1963
- Látum Milton Friedman leysa efnahagsvanda Íslendinga og Seðlabanka Íslands
- Nýi gátlistinn fyrir Menningarnótt
- Hvað margar Gasa borgir eru í heiminum í dag. Ramgerðar byggingar, með neðanjarðar borgum og herstöðvum. Síðan eru gerðar árásir út úr borgunum, drepnir 1000?, hundruð? teknir til fanga, til að hóta að drepa þá þegar einhver vill eyða óværunni.
- ,,Komdu sæll og blessaður
- Af gömlum körlum & myrkri sýn Sýnar ...
- Jesú, var að komast á annað stig, stig 2,. Þá kemur tímabil tilboðanna. Þá var honum boðið að þiggja öll auðæfi veraldar, eða allt sem hugurinn girnist. Ef hann þiggur það, þá fær hann það. Ef hann þiggur það ekki þá kemur næsta atlaga.
- Baráttan heldur áfram
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ríkið taki meiri ábyrgð á húsnæðismálunum
- Ég nenni ekki einu sinni að gá að því
- Þrír reyndust úr eldi komnir
- Einu flokkarnir á þingi sem bæta við sig fylgi
- Sýknaður þrátt fyrir að viðurkenna dreifingu nektarmyndar
- Létu greipar sópa á skrifstofunni: Kemur á versta tíma
- Fordæmir nýjar landtökubyggðir á Gasa
- Allir í Skagafirði komnir með rafmagn
Athugasemdir
Skemmtilegt ljóð, sennilega er tíma þessa efnispilts betur varið annars staðar en á skólabekk. Í dag eru alltof margir nemendur píndir til að sækja skóla, sjálfum þeim til mikilla leiðinda og engum til gagns.
Baldur Hermannsson, 9.5.2009 kl. 00:21
Þessi gæti orðið einn af þjóðskáldunum. Kann að greina kjarnann frá hisminu.
Magnús Sigurðsson, 9.5.2009 kl. 09:05
Drengurinn er snillingur.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 10:04
Ásgeir Rúnar Helgason, 9.5.2009 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.