Ég óska Hannesi Sigmarssyni innilega til hamingju með þessar málalyktir. Heyrst hefur hér eystra að ástæða þessara ásakana á hendur honum hafi verið sprottnar af annarlegum ástæðum og þá vísað í einhvern hrepparíg milli Héraðs og Fjarðabyggðar.
Einar Rafn Haraldsson er forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands og sagt er að hann hafi staðið fyrir þessum ljótu ásökunum en hann hefur m.a. reynt að taka sjúkrabifreiðarnar frá Fjarðabyggð og hafa þær staðsettar á Egilsstöðum. Gegn því var barist með kjafti og klóm hér í neðra, enda algjörlega út í hött að staðsetja sjúkrabíla í 30-60 km. fjarlægð frá stærsta sveitarfélagi Austurlands.
Nú held ég að tími sé kominn til að skoða starfshætti Einars Rafns ofan í kjölinn. Að margra mati á að reka manninn úr starfi sínu og það er ótækt að hafa mann í þessari ábyrgðarmiklu stöðu, sem ekki nýtur trausts almennings.
Á myndinni hér til hliðar er Einar Rafn að undirrita samning um sjúkraflutninga í Fjarðabyggð við bæjarstýru Fjarðabyggðar, Helgu Jónsdóttir, 26. júli 2007.
Rannsókn á máli læknis hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | 13.3.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 218
- Frá upphafi: 946475
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 135
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Skynsamleg og óeigingjörn ákvörðun Guðlaugs Þórs
- Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða.
- Óvenjudjúp lægð
- Vatnshlot og þvíumlíkt frá ESB
- NÚ ER EKKI ÍSLAND SVO RÍKT LAND????????
- Sjálfbærar fjárfestingar
- Kananum gengur bara vonum framar núna
- Schengen og vegabréfa laus ferðalög
- Ég er farin af samfélagsmiðlum
- Þvílíkt grín...
Athugasemdir
Ég er glaður að heyra þessa frétt. Ég veit reyndar ekkert um það hvað læknirinn átti að hafa unnið til saka en hitt veit ég að hann reyndist bæði mér og Dóttir minni vel í þeim veikindum sem við lentum í.
Offari, 13.3.2009 kl. 16:25
Ég var líka mjög glaður. Nú á tímum þegar allir virðast spilltir, þá fannst mér þetta leiðinleg frétt þegar ég heyrði hana fyrst og vissi ekki hverju ég átti að trúa. Fljótlega heyrði ég að fáir trúð þessu upp á Hannes hérna niðurfrá, enda er hann einhvern veginn ekki týpan í svona nokk .
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.3.2009 kl. 16:38
Hvernig eru týpur í svona ?
Daus (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 17:08
Ég skrifaði undir stuðningsyfirlýsingu við Hannes. Þeir eru óþolandi hrepparígar hvort sem það er uppsprettan í þessu máli eður ei.
Guðmundur St Ragnarsson, 3.5.2009 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.