Vitleysisgangurinn í Samfylkingunni ríður ekki við einteyming. Tvö helstu formannsefni þessa margflokka fyrirbæris er Jóhanna sem fer á eftirlaunaaldur í október nk. og hitt efnið, Jón Baldvin er á áttræðisaldri. Svo bíður pólitískur spjátrungur á hliðarlínunni, Dagur B. Eggertsson, maðurinn sem talar með þumlunum út í hið óendanlega án þess að segja neitt. En hann bíður átekta eftir ákvörðun Jóhönnu og tekur ekki afstöðu fyrr en hún hefur talað.
Það er merkilegt að flokkur sem nýtur stuðnings tæplega þriðjungs þjóðarinnar, skuli ekki hafa mannval til forystu. Forystulaus flokkur er óstjórntækur.
Guð blessi Ísland.
Beðið eftir Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.3.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
Athugasemdir
Ég held að þetta geti ekki orðið vandræðalegra .
Jóhann Elíasson, 11.3.2009 kl. 09:55
Það er eki gott að hleypa hverjum sem er í hvaða embætti sem er. Það gæti bara orðið til þess að gera viðkomandi siðblindan, sjóndapran og skilningslausan. Viðkomandi gæti haft hug á því að tryggja sér hin og þessi embætti á ca 20 ára starfsferli, ótal fríðindi (frí-indi) og eftirlaun sem láglaunapakkið í landinu svíður mest að borga. Slíkt vill enginn fallega hugsandi einstaklingur.
Kjósandinn (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.