Sáttahönd til verndarhandarinnar.
Framsóknarmenn hljóta að vera farnir að dauðsjá eftir stuðningi sínum við minnihlutastjórn vinstriflokkanna, nema þeim líki gólftuskuhlutverkið. Hvernig Össur Skarphéðinnsson talar niður til Framsóknarflokksins getur varla talist sáttahönd. Einnig mátti greina hótanir í garð Framsóknar, ef þeir ekki greiddu götu þingmála vinstriflokkanna. Úr orðum Össurar mátti lesa að ef Framsóknarflokkurinn vogaði sér að stoppa mál af, þá yrði það þungur kross fyrir flokkinn að bera, ábyrgðin væri svo mikil.
Það verður ekki upp á þetta lið logið.
![]() |
Sigmundi Davíð boðin sáttahönd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.3.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Leigubílamarkaðurinn: Stöðvarskylda, eftirlit eða áframhaldandi óreiða?
- Þegar siðferðisboðskapurinn er keyptur
- Barry Strauss og viðvörunarmerki um hrun vestræna siðmenningu
- Fyrst tökum við Ísland síðan....
- Herratíska : Parísarmerkið BRIONI í haust og vetur 2025 - 26
- Vísvitandi blekkingar?
- Ólafur Þór undirbýr lok Namibíumálsins með leka í RÚV
- HVAÐ BREYTTIST???
- Jú Ragnar Þór, þú getur verið Keikó
- Bæn dagsins...
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Misræmi í réttarheimildum tefur
- Vatnsrennsli úr Hafrafellslóni stöðugt síðan í gær
- Græn orkuöflun ekki í forgangi
- Engin alþjónustuskylda við virka samkeppni
- Lifa á bótum, stunda glæpi og kúga konur
- Sjúkraflutningamenn á fjórhjólum í borginni
- Snorri segir fólk ekki geta skipt um kyn
- Þrír staðir hafa fengið sérstakt starfsleyfi
Erlent
- Farþegi reyndi að brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viðvörunarskotum gegn nágrönnum í norðri
- Utanríkisráðherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel við Carney
- Birta viðtalið: Telur Epstein ekki hafa drepið sig
- Rússar: Enginn fundur á næstunni
- FBI gerði húsleit heima hjá Bolton
Athugasemdir
Við höfum hugsað nánast það sama þegar við lásum um "sáttahöndina". Almenningur hlýtur að vera búinn að fá nóg af þessu og farinn að hugsa á sömu nótum.
Axel Jóhann Axelsson, 3.3.2009 kl. 17:18
Já, ég trúi ekki öðru
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.3.2009 kl. 17:30
Sigmundur Davíð er nýkominn inn í pólitík, hann er að kynnast úlfum með góða ímynd.
Benedikt Halldórsson, 3.3.2009 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.