Samfylkingin hefur verið að reyna að skapa sér ímynd, frá því hún fæddist. Heilög ást jafnaðarmanna á lýðræðinu, íbúalýðræði, samræðupólitík og þar fram eftir götunum, hefur verið hornsteinn þeirrar ímyndar sem flokkurinn vill bera. Þetta er yfirskriftin.... svona útá við.
Jafnaðarmenn hafa ítrekað orðið uppvísir að því á undanförnum vikum, að beita pólitíska andstæðinga sína óeðlilegum þrýstingi. Þrýstingurinn hefur verið í formi hótana um að tiltekin atburðarrás fari í gang, ef ekki verði farið að óskum þeirra.
Það er merkilegt að gamall refur eins og Jón Baldvin, skuli kasta svona stríðshanskanum fyrir sitjandi formann flokksins á erfiðum tímum. Er J.B. með "póker-face" í stöðunni, bara að blöffa? Sér ISG við honum og hellir sér í slaginn? Eða á hún millileik, þ.e. að tilkynna erfðaprins sinn til sögunnar, Dag B. Eggertsson? Hvor ynni þann slag, Dagur/Jóhanna?
Segir þagnarmúr um formennsku í Samfylkingu rofinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.2.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
Athugasemdir
Sammála þér.
Samfylkingin hefur alltaf virkað á mig líkt og herbergi með fullt af pinnalausum handsprengjum hangandi í.
Björn Jónsson, 15.2.2009 kl. 18:34
Einnig gæti hugsast, Gunnar, að JS kærði sig ekki um formannsstól. ISG er allavega allra-"besta" atkvæðafæla SF nú - hvort sem ungkratar trúa eða ei. Er á því BjBj greini vel þarna, enda reyndur maður ;)
Hlédís, 16.2.2009 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.