Júdasarkossinn

Ţiđ hafiđ kannski heyrt vísuna sem Páll Pétursson orti ţegar Ingibjörg og Geir kysstust á Ţingvöllum.  Hún var svona.

      Helvíti er ađ heyra og sjá

      Haarde ţennan sómamann
      kyssa beint á kjaftinn á
     kerlingu sem bítur ' ann.


 Vísa ort ţegar Geir tilkynnti stjórnarslit og sagđi ţau Ingibjörgu Sólrúnu hafa kvađst međ kossi:  

   Ađ Sólrún hafi karlinn kysst,
   er kćrleiksţrungin saga.
   En Júdas líka kvaddi Krist
   međ kossi forđum daga.

mbl.is Mögnuđ fráhvarfseinkenni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Er ekki fulldjúpt í tekiđ árinni ađ líkja Geir viđ Krist - eđa Júdas ?    ;)

...annars er vísan nokkuđ lipurt kveđin.

Hlédís, 5.2.2009 kl. 08:56

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Koss Ingibjargar var Júdasarkoss

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.2.2009 kl. 11:19

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég hef alla tíđ átt góđan vinskap og samskipti viđ Pál Pétursson allt frá ţví er viđ vorum nokkurs konar samsveitungar á ćskuárum. Ekki minnkađi ţessi vinskapur ţegar kona hans og konan mín bundust vinaböndum í borgarstjórn Reykjavíkur.

Páll er bóndi á Höllustöđum og var ţingmađur og ráđherra.

Hann var eitt sinn forseti Norđurlandaráđs á fundi ţess í Reykjavík.

Ţegar Stefán Guđmundsson bauđ sig fram á móti Páli í fyrsta sćti í prófkjöri Framsóknarmanna vildi ég ađ sjálfsögđu leggja mitt af mörkum fyrir Pál, ţótt Stefán vćri ađ vísu líka góđur fornvinur minn.

Ég lagđi ţví Páli til stuđning minn í vísuformi:

Upp, upp mín sál og allt mitt geđ

og vinafjöldinn bóndans međ,

ţví Stefán vill fella Palle Ped

prćsident paa Hallested.

Ómar Ragnarsson, 5.2.2009 kl. 12:38

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir ţetta Ómar. Skemmtileg vísa

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.2.2009 kl. 13:59

5 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Ég man nú bara eftir Ómari međ bakföllin:

Norđan fjalla Ómar er
afturhallatregur.
Prúđan skalla skáldiđ ber
en skelfing kallalegur.

Held ađ Flosi sjálfur eigi ţessa.

Sigurđur Sigurđsson, 5.2.2009 kl. 17:54

6 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

En eigi mun ég yrkja ljóđ
aftur nú ađ sinni.
Enda hef ég fögur fljóđ
fjögur, hérna inni.

Sigurđur Sigurđsson, 5.2.2009 kl. 17:56

7 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

En greyiđ Geir ađ kyssa ţessa
gribbu, Júdasínu.
Enda varđ hann alveg hlessa
á hryggbrotinu fínu.

Sigurđur Sigurđsson, 5.2.2009 kl. 18:02

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hehhe... góđur Sigurđur

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.2.2009 kl. 18:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband