Hver er "Deap Throat" Jóns Ásgeirs?

Enn reynir Jón Ásgeir ađ kenna Davíđ Oddsyni um ógöngur sínar og vinstrisinnar hér á blogginu taka undir međ honum. Ţađ vćri gaman ađ fá ađ vita hver upplóstrari Jóns Ásgeirs er. Ađ hans sögn er hann úr innsta hring Sjálfstćđisflokksins.

Davíđ á ađ hafa sett skilyrđi fyrir brotthvarfi sínu úr Seđlabankanum. Vćntanlega hefur hann komiđ ţví skilyrđi á framfćri viđ Forsćtisráđherra Samfylkingarinnar. Liggur ţá ekki beinast viđ ađ spyrja Jóhönnu hvort ţetta sé satt sem Jón Ásgeir heldur fram? Á ekki allt ađ vera opiđ, gegnsćtt og upp´á borđum?


mbl.is Glitnir gjaldfellir lán Baugs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

These are the bastards you need to get. Gordon Brown was so right to save you from loosing more money. Don't sue him.....Thank him !!!!!

Fair Play (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 01:28

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

"Ímyndunarafl er mikilvćgara en ţekking. Ţekking er takmörkuđ en ímyndunarafliđ spannar alheiminn" - Albert Einstein (1879-1955)

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 5.2.2009 kl. 01:55

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Gordon Brown er huglysingi og lydda - hann var eingöngu ađ fela eigin rćfildóm-

Jón og Davíđ - ég held ađ ţráhyggja Jóns sé löngu orđin sjúkleg -

en hvar eru veđ allra hinna?

Jóhanna --- allt upp á borđiđ - varla - ekki Súđavíkurmatiđ.

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.2.2009 kl. 06:26

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ímyndunarafl er jákvćđa merkingu ef hágreind og ţekkingin liggur ađ baki.

Verđbréfahallir eru í eđli sínu happdrćtti eđa spilavíti. Tilvist ţeirra byggja á sveiflum. Ţví meiri sveiflur ţví meiri spenna eđa vćntingar. Reglan er sú ađ ţćr hrynja um tvisvar á öld. Alţjóđleg ćttarveldi byggja tilvist sýna á ţessari stađreynd.    Segjum um 1986 ţá hafi ađilar byrjađ ađ undirbúa sig undir nćsta hrun [kreppu]. Ţá draga ţeir sig út úr verđbréfaviđskiptum og fćra  eignir sínar í skartgripi, listaverk, landeignir, ....

Ţá byrjađi ávöxtunarkrafa af lágvörukeđjum, verslunar keđjum ađ lćkka og ávöxtunarkrafan, vćntingar lćkkuđu. Ţá komu grćningjarnir til sögunar af harđdrćgni, í ljósi stjórnmálalegra tćkifćra, og byrjuđu ađ fjárfesta í fallandi geirum ađ ţví er virđist í ţeirri trú ađ falliđ  gćti ekki orđiđ meira og myndi fljótt rjúka upp ţökk stjórnmálalegum vitsmunum og styrk.  

Margur verđur af aurum api [hermir eftir>hjarđeđli].

Alţjóđaćttarveldin sem byggja á mörg hundruđ ára reynslu lifa en glóparnir eđa grćningjar fara á hausinn.   

Tilgangurinn helgar međaliđ. Öllum er best ađ sníđa sér stakk eftir vexti og taka sér fyrir hendur ţađ sem ţeir hafa vit á og burđi til. Heldur sá er á veldur. Ţađ er engin takmörk fyrir heimskunni [grćđginni] ţegar mannskepnan á í hlut.

Júlíus Björnsson, 5.2.2009 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband