Enn reynir Jón Ásgeir að kenna Davíð Oddsyni um ógöngur sínar og vinstrisinnar hér á blogginu taka undir með honum. Það væri gaman að fá að vita hver upplóstrari Jóns Ásgeirs er. Að hans sögn er hann úr innsta hring Sjálfstæðisflokksins.
Davíð á að hafa sett skilyrði fyrir brotthvarfi sínu úr Seðlabankanum. Væntanlega hefur hann komið því skilyrði á framfæri við Forsætisráðherra Samfylkingarinnar. Liggur þá ekki beinast við að spyrja Jóhönnu hvort þetta sé satt sem Jón Ásgeir heldur fram? Á ekki allt að vera opið, gegnsætt og upp´á borðum?
Glitnir gjaldfellir lán Baugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 5.2.2009 (breytt kl. 01:16) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 946221
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fjarlægðin frá evrusvæðinu
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
Athugasemdir
These are the bastards you need to get. Gordon Brown was so right to save you from loosing more money. Don't sue him.....Thank him !!!!!
Fair Play (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 01:28
"Ímyndunarafl er mikilvægara en þekking. Þekking er takmörkuð en ímyndunaraflið spannar alheiminn" - Albert Einstein (1879-1955)
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.2.2009 kl. 01:55
Gordon Brown er huglysingi og lydda - hann var eingöngu að fela eigin ræfildóm-
Jón og Davíð - ég held að þráhyggja Jóns sé löngu orðin sjúkleg -
en hvar eru veð allra hinna?
Jóhanna --- allt upp á borðið - varla - ekki Súðavíkurmatið.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.2.2009 kl. 06:26
Ímyndunarafl er jákvæða merkingu ef hágreind og þekkingin liggur að baki.
Verðbréfahallir eru í eðli sínu happdrætti eða spilavíti. Tilvist þeirra byggja á sveiflum. Því meiri sveiflur því meiri spenna eða væntingar. Reglan er sú að þær hrynja um tvisvar á öld. Alþjóðleg ættarveldi byggja tilvist sýna á þessari staðreynd. Segjum um 1986 þá hafi aðilar byrjað að undirbúa sig undir næsta hrun [kreppu]. Þá draga þeir sig út úr verðbréfaviðskiptum og færa eignir sínar í skartgripi, listaverk, landeignir, ....
Þá byrjaði ávöxtunarkrafa af lágvörukeðjum, verslunar keðjum að lækka og ávöxtunarkrafan, væntingar lækkuðu. Þá komu græningjarnir til sögunar af harðdrægni, í ljósi stjórnmálalegra tækifæra, og byrjuðu að fjárfesta í fallandi geirum að því er virðist í þeirri trú að fallið gæti ekki orðið meira og myndi fljótt rjúka upp þökk stjórnmálalegum vitsmunum og styrk.
Margur verður af aurum api [hermir eftir>hjarðeðli].
Alþjóðaættarveldin sem byggja á mörg hundruð ára reynslu lifa en glóparnir eða græningjar fara á hausinn.
Tilgangurinn helgar meðalið. Öllum er best að sníða sér stakk eftir vexti og taka sér fyrir hendur það sem þeir hafa vit á og burði til. Heldur sá er á veldur. Það er engin takmörk fyrir heimskunni [græðginni] þegar mannskepnan á í hlut.
Júlíus Björnsson, 5.2.2009 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.