Nokkrir tugir mótmælafíkla komu saman við Hilton hótelið. Þeir eru að trappa sig niður eftir eftir allt "rush-ið" og alsælu undanfarinna vikna. Þeir geta bara ekki hætt. Spurning hvort 12 spora kerfið geti ekki hjálpað þessu fólki.
Maðurinn við hliðina á þeim grímuklædda er Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG. Var hann einn hinna handteknu?
Á heimasíðu VG eru upplýsingar um tekjur og eignir borgarfulltrúa flokksins. Þar segir um Þorleif:
Fastar tekjur:
- Borgarstjórn Reykjavíkur 449.616
- Formaður borgarstjórnarflokks 112.404
- Varamaður í borgarráði 26.977
- Stjórn Faxaflóahafna 85.000
- Starfskostnaður 40.000
Eignir:
Íbúðarhúsnæði og heimilsibifreið. Á fyrirtækið ÞG dúklagnir ehf ásamt eiginkonu sinni, tekjur af fyrirtækinu eru óverulegar.
Hlunnindi:
Borgarstjórn greiðir fyrir símakostnað að hluta.
Það er gott hjá þeim að sýna tekjur sínar fyrir störf sín á vegum hins opinbera, en utan þess er þetta frekar hallærislegt. Enda er í raun engar upplýsingar í rest, bara sýndarmennska.
Sex voru handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.1.2009 (breytt kl. 16:55) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
Athugasemdir
já og einmitt sá sami og lak út trúnaðarupplýsingum um skjólstæðing félagsmálanefndar Reykjavíkurborgar í fjölmiðla, fyrir um 2 mánuðum síðan.
Ingólfur Þór Guðmundsson, 29.1.2009 kl. 03:02
Sennilega ekki merkilegur kappi, en má mótmæla fyrir mér.
En miðað við hvað hér er mikið sett út á VG þá mætti halda að það hafi verið þeir sem hafi verið hér við stjórn síðustu árin, og komið öllu í kalda kol.
Er þetta ekki einhver þráhyggja, spurning hvort fleiri ættu að athuga með 12 spora kerfið !
Birgir (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 08:54
Jú Ingólfur, sá sami.
12 sporin eru til margra hluta nytsamleg Birgir, þó þau gagnist ekki öllum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.1.2009 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.