Verkalýđsfélag á villugötum

 AFL  Starfsgreinafélag er ţriđja fjölmennasta verkalýđsfélag landsins í dag – á eftir Eflingu og VR. Stćrđ félagsins skýrist af víđtćkum sameiningum verkalýđsfélaga á Austurlandi síđustu ár og miklum uppgangi í atvinnulífi í fjórđungnum.

AFL stendur nú fyrir fundaherferđ ţar sem formađurinn og ađrir forystumenn félagsins munu á nćstu vikum fara á vinnustađi og halda almenna fundi međ félagsmönnum og leita samráđs um stefnumótun félagsins. Í auglýsingu sem birtist í "Dagskránni", sem er sjónvarps og auglýsinga-vísir fyrir Austurland segir m.a. eftirfarandi:

Forysta AFLs vill leggja áherslu á ađ sátt náist í ţjóđfélaginu og ađ viđ sameinumst um:

  • Ađ verja velferđarkerfi sem tekiđ hefur áratugi ađ byggja upp
  • Ađ hrista af okkur frjálshyggjupestina sem hefur sýkt innviđi ţjóđfélagsins
  • Ađ efna til umrćđu um endurskođun grunnţátta samfélagsins
  • Ađ ţeir sem hafa orsakađ hrun efnahags ţjóđarinnar verđi kallađir til ábyrgđar

Verkalýđsfélög eiga ekki ađ berjast í hugmyndafrćđilegri stjórnmálabaráttu, allra síst ef ţau vilja grundvalla starf sitt á sátt međal félagsmanna sinna. Vill fólks sjá slagorđ hjá verkalýđsfélagi eins og:

  • Ađ hrista af okkur sósíal-demókratísku pestina sem tíđkast í VG

Hjordis_Thora_SigurthorsdottirÉg segi nei, ţó ég gćti vel tekiđ undir ţetta slagorđ. Verkalýđsfélög eiga ađ berjast fyrir launakjörum og réttindum félagsmanna sinna. Ef forystumenn AFLs vilja koma pólitískum sjónarmiđum sínum á framfćri, ţá eru ađrir vettvangar betur til ţess fallnir en verkalýđsfélagiđ sem ţeir eru kosnir til forystu fyrir. Ég efast um ađ allir ţeir sem kusu Hjördísi Ţóru Sigurţórsdóttur til formanns í AFLi á sínum tíma, hafi reiknađ međ ađ hún auglýsti markmiđ félagsins á ţennan hátt.

Ég mun beina félagsgjöldum mínum til annars verkalýđsfélgs hér eftir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband