AFL Starfsgreinafélag er þriðja fjölmennasta verkalýðsfélag landsins í dag á eftir Eflingu og VR. Stærð félagsins skýrist af víðtækum sameiningum verkalýðsfélaga á Austurlandi síðustu ár og miklum uppgangi í atvinnulífi í fjórðungnum.
AFL stendur nú fyrir fundaherferð þar sem formaðurinn og aðrir forystumenn félagsins munu á næstu vikum fara á vinnustaði og halda almenna fundi með félagsmönnum og leita samráðs um stefnumótun félagsins. Í auglýsingu sem birtist í "Dagskránni", sem er sjónvarps og auglýsinga-vísir fyrir Austurland segir m.a. eftirfarandi:
Forysta AFLs vill leggja áherslu á að sátt náist í þjóðfélaginu og að við sameinumst um:
- Að verja velferðarkerfi sem tekið hefur áratugi að byggja upp
- Að hrista af okkur frjálshyggjupestina sem hefur sýkt innviði þjóðfélagsins
- Að efna til umræðu um endurskoðun grunnþátta samfélagsins
- Að þeir sem hafa orsakað hrun efnahags þjóðarinnar verði kallaðir til ábyrgðar
Verkalýðsfélög eiga ekki að berjast í hugmyndafræðilegri stjórnmálabaráttu, allra síst ef þau vilja grundvalla starf sitt á sátt meðal félagsmanna sinna. Vill fólks sjá slagorð hjá verkalýðsfélagi eins og:
- Að hrista af okkur sósíal-demókratísku pestina sem tíðkast í VG
Ég segi nei, þó ég gæti vel tekið undir þetta slagorð. Verkalýðsfélög eiga að berjast fyrir launakjörum og réttindum félagsmanna sinna. Ef forystumenn AFLs vilja koma pólitískum sjónarmiðum sínum á framfæri, þá eru aðrir vettvangar betur til þess fallnir en verkalýðsfélagið sem þeir eru kosnir til forystu fyrir. Ég efast um að allir þeir sem kusu Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur til formanns í AFLi á sínum tíma, hafi reiknað með að hún auglýsti markmið félagsins á þennan hátt.
Ég mun beina félagsgjöldum mínum til annars verkalýðsfélgs hér eftir.
Flokkur: Kjaramál | 22.1.2009 (breytt 23.1.2009 kl. 16:47) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 947626
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Boðorðin tíu sem við þekkjum öll - sem aldrei voru skrásett
- Fáeinar kaldar nætur
- Hvar er gagnrýnin í fréttamennskunni??
- Trump og Epstein - nýr farsi á gömlum belg
- Háskólinn á Akureyri
- Vandamál Reykjavíkurborgar er að vinstri sinnað ofstækisfólk hefur stjórnað borginni of lengi
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- Félagsleg umskipti getur skapað börnum hættu
- Neyðarkassi þjóðarinnar: Hvar er varaleiðin í fjarskiptum?
- ExGraze verkefnið
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Nota þyrlu til að setja upp búnað við Þríhnúkagíg
- Flóahreppur segir nei við Árborg
- Tólf þúsund íbúar fá 2.230 bílastæði
- Handtekinn gestur Englanna segist saklaus
- Allt á blússandi siglingu
- Snjór niður í miðjar hlíðar
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviði
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
Erlent
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
Íþróttir
- Bestur í 22. umferðinni
- Glæsilegur árangur Gunnlaugs í Bandaríkjunum
- Myndskeið: Skagamenn fóru af botninum
- Hættir í fótbolta þrítugur
- Myndskeið: Stjörnumenn skína skært
- Aðeins einn úrvalsdeildarslagur
- Stórleikur í 16-liða úrslitunum
- Myndskeið: Víkingur skoraði sjö gegn KR
- Bendir allt til þess að Kári spili á Akureyri
- Myndskeið: Beint rautt og mark í uppbótartíma
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.