AFL Starfsgreinafélag er þriðja fjölmennasta verkalýðsfélag landsins í dag á eftir Eflingu og VR. Stærð félagsins skýrist af víðtækum sameiningum verkalýðsfélaga á Austurlandi síðustu ár og miklum uppgangi í atvinnulífi í fjórðungnum.
AFL stendur nú fyrir fundaherferð þar sem formaðurinn og aðrir forystumenn félagsins munu á næstu vikum fara á vinnustaði og halda almenna fundi með félagsmönnum og leita samráðs um stefnumótun félagsins. Í auglýsingu sem birtist í "Dagskránni", sem er sjónvarps og auglýsinga-vísir fyrir Austurland segir m.a. eftirfarandi:
Forysta AFLs vill leggja áherslu á að sátt náist í þjóðfélaginu og að við sameinumst um:
- Að verja velferðarkerfi sem tekið hefur áratugi að byggja upp
- Að hrista af okkur frjálshyggjupestina sem hefur sýkt innviði þjóðfélagsins
- Að efna til umræðu um endurskoðun grunnþátta samfélagsins
- Að þeir sem hafa orsakað hrun efnahags þjóðarinnar verði kallaðir til ábyrgðar
Verkalýðsfélög eiga ekki að berjast í hugmyndafræðilegri stjórnmálabaráttu, allra síst ef þau vilja grundvalla starf sitt á sátt meðal félagsmanna sinna. Vill fólks sjá slagorð hjá verkalýðsfélagi eins og:
- Að hrista af okkur sósíal-demókratísku pestina sem tíðkast í VG
Ég segi nei, þó ég gæti vel tekið undir þetta slagorð. Verkalýðsfélög eiga að berjast fyrir launakjörum og réttindum félagsmanna sinna. Ef forystumenn AFLs vilja koma pólitískum sjónarmiðum sínum á framfæri, þá eru aðrir vettvangar betur til þess fallnir en verkalýðsfélagið sem þeir eru kosnir til forystu fyrir. Ég efast um að allir þeir sem kusu Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur til formanns í AFLi á sínum tíma, hafi reiknað með að hún auglýsti markmið félagsins á þennan hátt.
Ég mun beina félagsgjöldum mínum til annars verkalýðsfélgs hér eftir.
Flokkur: Kjaramál | 22.1.2009 (breytt 23.1.2009 kl. 16:47) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
- Svik fyrir völd.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Krefjast tafarlausra aðgerða
- Telur misskilning hafa átt sér stað í atkvæðagreiðslu
- Samþykkja að skrá flokkinn sem stjórnmálasamtök
- Svarar fyrir ríkisvæðingu háskólanna
- Ljúka að fella tré í hæsta forgangi um helgina
- Kí skorar á SÍS að greina frá afstöðu sinni
- Þetta er grafalvarleg staða
- Landsfundur Flokks fólksins er hafinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.