Ingvi Hrafn Jónsson var með nýja formann Framsóknarflokksins í viðtali hjá sér í gær. Með Sigmundi var ritari flokksins, Eygló Harðardóttir. Ég hef verið frekar jákvæður gagnvart þessari forystubreytingu hjá Framsókn, en Sigmundur olli mér vonbrigðum í þessu viðtali.
Þegar Ingvi Hrafn spurði um aðgerðarplan ef hann réði, þá virtist það helst ganga út á það að sannfæra Norðmenn og/eða aðrar "vinaþjóðir" okkar um að hjálpa okkur við að borga óreiðuskuldirnar. Að við gætum hvort eð er aldrei staðið undir þessu.
Það er sjálfsagt allt í lagi að þyggja aðstoð, en að það sé "planið" er ekki mjög sannfærandi í mínum eyrum. Sigmundur er ungur og skeleggur, en hann á sennilega margt eftir ólært í pólitíkinni. Í þeim kosningaslag sem framundan er, þarf hann heldur betur að brýna vopn sín.
Rætt um efnahagsmál á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.1.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
Athugasemdir
Mér fannst það nú heldur Invi Hrafn sem tuðaði um að fara af stað með betlistafinn, en allt er betra en að sitja með hendur í skauti og gera ekki neitt eins og ráðamenn gera í dag. Það þarf að vinna traust þessara þjóða aftur.
365, 21.1.2009 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.