Ingvi Hrafn Jónsson var með nýja formann Framsóknarflokksins í viðtali hjá sér í gær. Með Sigmundi var ritari flokksins, Eygló Harðardóttir. Ég hef verið frekar jákvæður gagnvart þessari forystubreytingu hjá Framsókn, en Sigmundur olli mér vonbrigðum í þessu viðtali.
Þegar Ingvi Hrafn spurði um aðgerðarplan ef hann réði, þá virtist það helst ganga út á það að sannfæra Norðmenn og/eða aðrar "vinaþjóðir" okkar um að hjálpa okkur við að borga óreiðuskuldirnar. Að við gætum hvort eð er aldrei staðið undir þessu.
Það er sjálfsagt allt í lagi að þyggja aðstoð, en að það sé "planið" er ekki mjög sannfærandi í mínum eyrum. Sigmundur er ungur og skeleggur, en hann á sennilega margt eftir ólært í pólitíkinni. Í þeim kosningaslag sem framundan er, þarf hann heldur betur að brýna vopn sín.
![]() |
Rætt um efnahagsmál á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.1.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 947612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Verðlaun Ungs jafnaðarfólks og Rauðu Khmerarnir
- Frumsýning á Sumar á Sýrlandi
- Evrópa ætlar í stríð
- If All Else Fails, They Take You to War
- Samfélag með lokuð eyru, og opið veski
- „Tiltekt“ Jóhanns Páls og Sigurjón
- Píratar hóta morðum
- Alma ekki lengur neinn engill af himnum ofan
- Borgarlínan og umferðatafir
- Tíska : Fyrirsætinn KIT BUTLER á tískuviku í New York
Athugasemdir
Mér fannst það nú heldur Invi Hrafn sem tuðaði um að fara af stað með betlistafinn, en allt er betra en að sitja með hendur í skauti og gera ekki neitt eins og ráðamenn gera í dag. Það þarf að vinna traust þessara þjóða aftur.
365, 21.1.2009 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.