Ef kosið yrði núna þá kæmi VG mjög sterkt út úr kosningunum og þeir yrðu sennilegir í ríkisstjórn. Sá Svarti Pétur sem þeir fengju í hendurnar með ríkisstjórnartaumnum er mátulegur á þá. Þetta vilja þeir, þó þeir hafi náttúrulega engan mannskap til stjórnunar. Því fyrr sem þeir taka við, því fyrr hröklast þeir frá völdum Eða ætlar almenningur að gefa þeim lengri tíma en þessi ríkisstjórn hefur fengið eftir bankahrunið?
Ef VG tekur við í maí, þá verður sennilega búið að gera helling um næstu áramót. Ef ekki, verða þá mótmæli af því taginu sem VG- hefur veitt móralskan stuðning að undanförnu? Maður spyr sig.
Þjóðin var í Alþingisgarðinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.1.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennaraâ⬦eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
Athugasemdir
Ég held reyndar að Steingrímur J sé jafn ráðalaus og aðrir þingmenn í þessu ástandi. Fólk er ekkert búið að segja skilið við kapitalismann. Fólk er hinsvegar að segja nei við spillingunni.
Offari, 20.1.2009 kl. 18:08
Ég sé reyndar enga spillingu á stjórnmálasviðinu þó ég sjái mörg mistök í dag og sofandahátt. Spilling í bankakerfinu? Það sýnist mér, já.
Annars hefði ég haldið að bíða ætti eftir niðurstöðum rannsóknarnefndarinnar, áður en fólk dæmir.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.1.2009 kl. 18:13
Þú ert jafn klikkaður og VG greinilega ef þú heldur að það lið geri nokkuð einasta gagn... samþykkti eftirlaunafrumvarpið, vill kvótakerfið áfram, styður bjórbann, ég veit ekki hvað og hvað.
Þetta væri að fara úr öskunni í eldinn.
Það þarf nýtt fólk... ekki einhverjar súrar VG eftirlegukindur sem hafa rembst við það í yfir 20 ár að komast á þing.
Breytingar verða ekki gerðar breytinganna vegna!
Freyr (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 18:17
Verst að þeir eru þegar búnir að búa til afsakanir fyrir lélegn árangur í stjórnun. Nefnilega að allt sé öðrum að kenna en þeim.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.1.2009 kl. 18:19
Ah, sá ekki þína athugasemd Freyr. Ég er sammála þér.... nema ég er ekki alveg jafn klikkaður og VG
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.1.2009 kl. 18:21
Nei, enda kom það fram... ef þú heldur þá ertu. En þú ert sammála mér og þá auðvitað eyðir "ef"-ið mitt fyrstu athugasemd
Freyr (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 18:25
Spillingin er að auðvaldið hefur gert ríkisstjórnina að sinni leppstjórn. Niðurstöður rannsóknarnefndarinnar verður ekki sýnd fyrr en ríkisstjórnin sættir sig við niðurstöðu hennar. Hversvegna heldur þú að upplýsingarnar séu svona lengi að skila sér?
Offari, 20.1.2009 kl. 18:30
VG fengi sennilega hreinan meirihluta. Eva Hauksdóttir verður dómsmálaráðherra. Hörður Torfason fer í fjármálaráðuneytið. Þá verður sko betri tíð með blóm í haga.
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 18:32
Rannsóknarnefndin er þverðólitísk, auk þess munu fleiri skoða málið og stjórnarandstaðan mun hafa aðgang að öllu
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.1.2009 kl. 23:43
Menn slá um sig með spaugi,,, engin spilling 1 náfrændi, 1 góður vinur og svo sonur í dómarasætum og engin þótti vera hæfasti umsækjandinn ,,hvern er verið að tala um annan en Davíð þinn Oddsson
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 01:09
LOL ekki er ég vinstri grænn, langt frá því en finnst þér virkilega að Matthísen, Haarde, Bjarnason, Gunnarsdóttir hafi staðið sig það vel að þú hafir ástæðu til þess að hafa ástæðu af mannavali VG ef þau kæmust til valda? Það kæmust þó alveg örugglega fólk til valda sem myndi taka til eftir alltof langa spillingartíð sem hefur keyrt þjóðina nánast niður í eymd.
Pétur Kristinsson, 21.1.2009 kl. 02:02
Ég hef mínar efasemdir, Pétur
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.1.2009 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.