Í orðum Jóhönnu kristallast hvernig jafnréttisbaráttan hefur verið afvegaleidd af öfgafullum femínistum. Margir keppast við að dásama Félagsmálaráðherrann og hún hefur fengið á sig einhverskonar "Heilög Jóhanna" stimpil.
Ég þekki engan sem er mótfallin því að fólk fái sömu laun fyrir sömu vinnu, óháð kynferði. Um það hlýtur jafnrétti kynjanna að snúast. Jákvæð mismunun í ráðningum set ég hins vegar spurningamerki við. Þá er ég að tala um að ef tveir einstaklingar eru metnir jafn hæfir, að þá beri að ráða það kyn sem er í minnihluta í samsvarandi starfi. Kannski er það allt í lagi í einstaka tilfellum, en að lögbinda það er misrétti gagnvart einstaklingnum.
Kynin eru mismunandi sem betur fer, en stundum er dálítið flókið að vera kona. Þegar karlmaður segir við vinnufélaga sinn: "Komum og fáum okkur drykk", þá er aðdragandinn að þeirri athöfn stundum ólíkur hjá kynjunum.
Guði sé lof að ég er karlmaður
![]() |
Segja félagsmálaráðherra ekki skilja hugtakið jafnrétti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | 16.1.2009 (breytt kl. 16:27) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 947323
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sumir læra aldrei af svona fréttum að hafna jafnaðarfasisma og kjósa hægriflokka
- Þannig eru reglurnar
- Þvaglegg - Sjálfkeyrandi bílar - hver ber ábyrgð
- Smávegis af júlí 2025
- Báknið hefur tvöfaldast frá 1994
- Hvers vegna stríðin á Gaza og Úkraínu halda áfram
- Karlmannatíska : STILL KELLY Collection 2
- Ferlið þegar hafið
- ERUM VIÐ ALEIN Í GEIMNUM EÐA EKKI ? Það ætti að vera aðal spurningin á RÚV alla daga. RÚV mætti gjarnan texta svona fundahöld fyrir ÍSLENSKAN ALMENNING frekar er að sýna okkur rusl myndefni eins og músíktilraunir eða sambærilegan vitleysisgang:
- Tönn fyrir auga og auga fyrir tönn?
Athugasemdir
(D)jóka virðist vera á þeirri skoðun að sumir séu jafnari en aðrir...
Sigurjón, 16.1.2009 kl. 17:05
Óskaplega er þetta "femínistakjaftæði" nú orðið þreytandi.
Jóhann Elíasson, 16.1.2009 kl. 23:45
Rauðsokkur og feministar er í raun sami félagsskapurinn á Íslandi. Leiddur af öfgafullum vinstri mönnum. Það mun fara eins fyrir feministum og Rauðsokkum... fólk gefst upp á þessu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.1.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.