Hulduherinn lifir

albert-gudmundssonasgeir-sigurvinssonŢegar Albert var í pólitík ţá var hann umdeildur. Sumir sögđu hann vin litla mannsins en ađrir ađ hann vćri spilltur kapitalisti.

Á árinu 1997, ţegar hugmyndin um styttuna fćddist, var sennilega of skammt liđiđ frá hans tíđ í stjórnmálum, en hann lést 1994. Annars finnst mér ađ styttan af honum ćtti frekar heima á Hlíđarenda en á Laugardalsvellinum. Stytta af Ásgeiri Sigurvinssyni ćtti hins vegar heima viđ ţjóđarleikvanginn. Hann var jú kjörinn besti knattspyrnumađur allra tíma á Íslandi fyrir skömmu og ţađ kjör var óumdeilt ađ mestu held ég.

 


mbl.is Stytta af Alberti rís á nćsta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Ţór Ţórarinsson

Ha? Sést niđur í stjórnarráđ alla leiđ frá Kleppi?

Rúnar Ţór Ţórarinsson, 4.1.2009 kl. 07:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband