Ef ég er mjög ţreyttur og vansvefta ţegar ég sofna, ţá á ég ţađ til ađ láta illa í svefni. Eins ef ég sofna drukkinn, sem kemur reyndar orđiđ sárasjaldan fyrir. En ţetta hefur veriđ fylgifiskur minn frá örófi alda .
Ég er örugglega ekki í ţessum rúmlega 25% hópi, sem greinist međ Parkinsonveiki. Til ţess er ég of sérstakur..... ţađ kemur aldrei neitt fyrir mig ......... auk ţess sem ég er margfalt komin yfir ţessi 5 ára mörk.
P.s. Ţađ má nú vera meiri skítamórallinn og húmorsleysiđ í ţessum ćđri máttarvöldum, ef ţau ćtla ađ fara ađ hegna mér fyrir ţessi orđ mín.
![]() |
Merki um Parkinsonsveiki? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | 25.12.2008 (breytt kl. 23:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 947171
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Hver er bólusetningastaða þeirra greindu og látnu?
- Líklega það versta sem minningu Washingtons hefur verið gert !
- Svissneska kvennaliðið í fótbolta, góðar eða lélegar!
- Þá sem ekki þekkja söguna er auðvelt að hrekja af grunninum.
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- Eins og í svörtustu Afríku.
- Samstuðið
- Ríkisfé spillir flokkum og fjölmiðlum
- Bæn dagsins...
- Biskup verður að víkja áður en kirkjan yfirgefur trúna og þjóð sína
Athugasemdir
Drekktu bolla af Sleepy Time tei fyrir svefninn og gáđu hvort ţú sefur ekki betur. Ég held ađ Piparmyntu-te sé líka gott en ekki eins áhrifaríkt.
Baldur Hermannsson, 26.12.2008 kl. 02:48
Ég hef látiđ illa í svefni, gengiđ og gert alls kyns óskunda steinsofandi síđan ég var barn. Einkum var ţetta áberandi á ćskuárum. Ef ţetta voru ađvaranir um Parkinsonsveiki hef ég fengiđ ţćr óvenju snemma.
Ómar Ragnarsson, 26.12.2008 kl. 14:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.