Ef ég er mjög ţreyttur og vansvefta ţegar ég sofna, ţá á ég ţađ til ađ láta illa í svefni. Eins ef ég sofna drukkinn, sem kemur reyndar orđiđ sárasjaldan fyrir. En ţetta hefur veriđ fylgifiskur minn frá örófi alda .
Ég er örugglega ekki í ţessum rúmlega 25% hópi, sem greinist međ Parkinsonveiki. Til ţess er ég of sérstakur..... ţađ kemur aldrei neitt fyrir mig ......... auk ţess sem ég er margfalt komin yfir ţessi 5 ára mörk.
P.s. Ţađ má nú vera meiri skítamórallinn og húmorsleysiđ í ţessum ćđri máttarvöldum, ef ţau ćtla ađ fara ađ hegna mér fyrir ţessi orđ mín.
![]() |
Merki um Parkinsonsveiki? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | 25.12.2008 (breytt kl. 23:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Bæn dagsins...
- Stórmennin frægð ei í falla, ljóð frá 5. febrúar 2018.
- Sonur Guðs - Ísrael sem við elskum
- Inngilding á Ráðhústorginu
- Tími Marshallaðstoðarinnar er liðinn.
- Munu dómarar hjá ESB ákveða hver má bjóða fram á Íslandi
- Trump tekinn til fyrirmyndar
- Næstu mót
- -metrósexið-
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250401
Athugasemdir
Drekktu bolla af Sleepy Time tei fyrir svefninn og gáđu hvort ţú sefur ekki betur. Ég held ađ Piparmyntu-te sé líka gott en ekki eins áhrifaríkt.
Baldur Hermannsson, 26.12.2008 kl. 02:48
Ég hef látiđ illa í svefni, gengiđ og gert alls kyns óskunda steinsofandi síđan ég var barn. Einkum var ţetta áberandi á ćskuárum. Ef ţetta voru ađvaranir um Parkinsonsveiki hef ég fengiđ ţćr óvenju snemma.
Ómar Ragnarsson, 26.12.2008 kl. 14:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.