Ef ég er mjög þreyttur og vansvefta þegar ég sofna, þá á ég það til að láta illa í svefni. Eins ef ég sofna drukkinn, sem kemur reyndar orðið sárasjaldan fyrir. En þetta hefur verið fylgifiskur minn frá örófi alda .
Ég er örugglega ekki í þessum rúmlega 25% hópi, sem greinist með Parkinsonveiki. Til þess er ég of sérstakur..... það kemur aldrei neitt fyrir mig ......... auk þess sem ég er margfalt komin yfir þessi 5 ára mörk.
P.s. Það má nú vera meiri skítamórallinn og húmorsleysið í þessum æðri máttarvöldum, ef þau ætla að fara að hegna mér fyrir þessi orð mín.
Merki um Parkinsonsveiki? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 25.12.2008 (breytt kl. 23:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
- COP29
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Rödd friðar þarf að hljóma skærar
- Svo bregðast krosstré
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Barcelona glutraði niður tveggja marka forystu
- Stórleikurinn olli vonbrigðum
- Hef aldrei upplifað annað eins
- Diljá skoraði þegar Leuven komst á toppinn
- Meistararnir niðurlægðir á heimavelli (myndskeið)
- Stórleikur Ómars dugði ekki til
- Sveindís kom af bekknum og skoraði tvö
- Fjögurra marka veisla í Birmingham (myndskeið)
- Brasilískt þema í frábærum útisigri (Myndskeið)
- Rautt spjald í markalausu jafntefli (myndskeið)
Athugasemdir
Drekktu bolla af Sleepy Time tei fyrir svefninn og gáðu hvort þú sefur ekki betur. Ég held að Piparmyntu-te sé líka gott en ekki eins áhrifaríkt.
Baldur Hermannsson, 26.12.2008 kl. 02:48
Ég hef látið illa í svefni, gengið og gert alls kyns óskunda steinsofandi síðan ég var barn. Einkum var þetta áberandi á æskuárum. Ef þetta voru aðvaranir um Parkinsonsveiki hef ég fengið þær óvenju snemma.
Ómar Ragnarsson, 26.12.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.