Ef ég er mjög þreyttur og vansvefta þegar ég sofna, þá á ég það til að láta illa í svefni. Eins ef ég sofna drukkinn, sem kemur reyndar orðið sárasjaldan fyrir. En þetta hefur verið fylgifiskur minn frá örófi alda .
Ég er örugglega ekki í þessum rúmlega 25% hópi, sem greinist með Parkinsonveiki. Til þess er ég of sérstakur..... það kemur aldrei neitt fyrir mig ......... auk þess sem ég er margfalt komin yfir þessi 5 ára mörk.
P.s. Það má nú vera meiri skítamórallinn og húmorsleysið í þessum æðri máttarvöldum, ef þau ætla að fara að hegna mér fyrir þessi orð mín.
Merki um Parkinsonsveiki? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 25.12.2008 (breytt kl. 23:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945742
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRIR ÁFRAMHALDANDI TAPI Á REKSTRI BORGARINNAR.....
- Skilvirkni hlutabréfamarkaða - japanska sagan
- -óreiðuheimurinn-
- Flugvöllur á milli vina
- Starfsmenn neyðarmóttöku og hjúkrunarheimila afþakka mRNA bóluefnið
- Trump mun tapa þó hann sigri
- Helstefna Davíðs Þórs Jónssonar
- Erfiður starfsmaður
- Herratíska : Klæðileg bindi
- Hvernig munu forsetakosningarnar í USA enda? FORSETAFRAMBJÓÐENDUR þurfa 270 kjörmenn til að vinna:
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Gera ráð fyrir sölu Perlunnar á þessu ári
- Sjá mikinn viðsnúning og ætla ekki að skerða þjónustu
- Beint: Fundur ÖBÍ með frambjóðendum
- Refsingu frestað í tengslum við banaslys
- Hér hefur engu verið hagrætt nema sannleikanum
- Skilja lítið í verkfalli og segja börnum mismunað
- Spursmál: Forskot á sæluna hjá Flokki fólksins?
- Hugtak sem læknar vita ekki hvað þýðir
- Beint: Guðlaugur Þór boðar til umhverfisþings
- Erfiðlega gekk að setja fund í borgarstjórn
- Beint: Kosningafundur SI með formönnum flokka
- Gera ráð fyrir 1,7 milljarða króna rekstrarafgangi
- Sáu ekki grjótið fyrr en of seint
- Eitt barn enn í öndunarvél
- Verður Inga Sæland í oddastöðu eftir kosningar?
Athugasemdir
Drekktu bolla af Sleepy Time tei fyrir svefninn og gáðu hvort þú sefur ekki betur. Ég held að Piparmyntu-te sé líka gott en ekki eins áhrifaríkt.
Baldur Hermannsson, 26.12.2008 kl. 02:48
Ég hef látið illa í svefni, gengið og gert alls kyns óskunda steinsofandi síðan ég var barn. Einkum var þetta áberandi á æskuárum. Ef þetta voru aðvaranir um Parkinsonsveiki hef ég fengið þær óvenju snemma.
Ómar Ragnarsson, 26.12.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.