Starfsmenn látnir borga brúsann

Starfsmaður Eimskips á Austurlandi sagði mér á dögunum frá því að allir starfsmenn fyrirtækisins sem hefðu 300 þús. í laun og þar yfir, þyrftu að sætta sig við 10% lækkun á launum sínum. Honum fannst þetta afar óréttlátt í ljósi þess að mikil aukning hefði orðið á umsvifum Eimskips á Austurlandi undanfarna mánuði í tengslum við álverið á Reyðarfirði og fyrirséð er enn meiri aukning á næstu mánuðum.  

Eimskip á Austurlandi er því greinilega ekki rekin sem sjálfstæð eining, heldur eru starfsmennirnir þar, látnir taka á sig launalækkun til þess að standa straum af afleitum rekstri annarsstaðar. Ég skl það vel að manninum skuli finnast þetta grautfúlt.


mbl.is Afkomuviðvörun frá Eimskip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

STRAUMUR Banki hlýtur að redda þessu þangað eru Samson menn flúnir og tóku með sér sterkustu eignir Gamla Landsbankans með sér yfir í STRAUMUR Banka, í skjóli xD flokksins

Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband