Starfsmaður Eimskips á Austurlandi sagði mér á dögunum frá því að allir starfsmenn fyrirtækisins sem hefðu 300 þús. í laun og þar yfir, þyrftu að sætta sig við 10% lækkun á launum sínum. Honum fannst þetta afar óréttlátt í ljósi þess að mikil aukning hefði orðið á umsvifum Eimskips á Austurlandi undanfarna mánuði í tengslum við álverið á Reyðarfirði og fyrirséð er enn meiri aukning á næstu mánuðum.
Eimskip á Austurlandi er því greinilega ekki rekin sem sjálfstæð eining, heldur eru starfsmennirnir þar, látnir taka á sig launalækkun til þess að standa straum af afleitum rekstri annarsstaðar. Ég skl það vel að manninum skuli finnast þetta grautfúlt.
![]() |
Afkomuviðvörun frá Eimskip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 946947
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Stærstu flokkarnir fengið meira en sex milljarða
- Þessi samningur er svo ævintýralega vitlaus
- Sakar bæjaryfirvöld um valdníðslu í lóðarmáli
- Prestar á dauðalista djöfulsins
- Fylgjast vel með dökku útliti mála
- Hlýindi um allt land
- Tvær handteknar vegna rannsókna á heimilisofbeldi
- Vakta stöðu verksmiðju í vanda
Erlent
- Mál Íslendinganna ekki á borði borgaraþjónustunnar
- Þrír Íslendingar handteknir á Spáni
- Fresta tollunum um 90 daga
- Ríkið verður hluthafi í félaginu
- Leggja niður vopn og leysa PKK upp
- Leiðir ekki til vopnahlés eða lausnar fanga
- Öldur virðist lægja í tollastríðinu á Kyrrahafi
- Mexíkó kærir Google vegna Ameríkuflóa
Athugasemdir
STRAUMUR Banki hlýtur að redda þessu þangað eru Samson menn flúnir og tóku með sér sterkustu eignir Gamla Landsbankans með sér yfir í STRAUMUR Banka, í skjóli xD flokksins
Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.