Þó Forsætisráðherra sé yfirmaður Seðlabankans, þá er Björgvin yfirmaður bankamála. Það, að hann viðurkenni kinnroðalaust að hafa ekki hitt seðlabankastjóra í heilt ár, segir mér að hann skilji ekki sitt hlutverk sem ráðherra. Það er hlutverk ráðherra bankamála að sjá til þess að hann fái allar upplýsingar frá fyrstu hendi. Björgvin svaf Þyrnirósarsvefni í þægilegum ráðherrastólnum og sýndi með því vanhæfi í starfi.
Burt með Björgvin!
Björgvin: Spurningarmerki við Glitnisatburðarás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Nú tekur alvaran við.
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
Athugasemdir
Eru samskiptin aðeins opin í annan endann?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.12.2008 kl. 13:25
Dettur þér í hug að Björgin hafi eitthvað að segja í D.O, þann hákarl. Hver heldurðu að boði hann á fund hér eða þar? Sést best á þessu hve arfavitlaust það var og er að ráða gamla harðjaxla úr pólítíkinni í embætti seðlabankastjóra. Það er ekkert jafnræði á milli ungra þingmanna og svona reynslubolta. Hitt er annað mál að það þarf líka harðjaxla og reynslubolta í embætti bankamálaráðherra. Það hefði kannski farið öðruvísi ef svo hefði verið. En hver hefði dugað á móti D.O.?
Þórdís Bára Hannesdóttir, 6.12.2008 kl. 13:26
Vissulega er D.O. hákarl og harðjaxl, en ég hefði haldið að ráðherra í ríkisstjórn þyrfti ekki að vera með neina minnimáttarkennd gagnvart honum. Ráðherra bankamála þarf ekki annað en að taka upp símann og panta viðtal.
Eins og ég sagði Axel, Seðlabankinn heyrir undir forsætisráðuneytið og væntanlega eru samskipti stjórans mest þangað. Annars er ég sammála því að fyrrv. pólitíkus á ekki að vera í embætti seðlabankastjóra, burt séð frá hæfi hans eða ekki. Það getur kannski gengið þegar allt er í lygnum sjó, en ekki þegar svona alvarlegar krísur koma upp.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.12.2008 kl. 13:45
Greyið hann Björgvin hefur sýnt þjóðinni hve mikil rola hann er og óhæft framkvæmdavald. Hann veit ekki neitt og vill ekki vita af neinu. Það er eins og hann hafi ekki haft neinar skoðanir eða hugmyndir um mótun viðskipta- og bankamála þegar hann tók að sér ráðherraembættið.
Hann átti bara að vera í áskrift.
Guðmundur Björn, 6.12.2008 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.