Aðeins eru 9 ár frá því fyrsti blökkumaðurinn í heiminum öðlaðist stórmeistaranafnbót í skák, en það var Mauris Ashley, bandarískur Jamaika maður. Bróðir hans, Devon ætlaði sér að verða meistari kick-box hringsins og systir hans, Alicia, meistari hnefaleikahringsins.
Þegar fjölskyldan flutti til New York frá Jamaíka, komst Maurice að því að það var annarskonar leikvöllur sem hentaði honum betur. Sá leikvöllur var reyndar ferhyrndur eins og hnefaleika"hringurinn", nema á honum voru 64 reitir.
Í 155 ára sögu bandaríska meistaramótsins í skák, höfðu einungis hvítir öðlast þátttökurétt þegar Maurice tefldi þar í fyrsta sinn árið 2002.
![]() |
ÓL í skák: Ísland vann Angóla |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Íþróttir | 15.11.2008 (breytt 16.11.2008 kl. 00:35) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Smart af Rafmennt að yfirtaka rekstur Kvikmyndaskólans
- Þorsteinn rifjaður upp
- KRAFTAVERK.
- Fyrstu 20 dagar aprílmánaðar 2025
- Spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin.
- NÚ STENDUR ESB Á TÍMAMÓTUM OG EVRÓPUSAMSTARFIÐ HANGIR Á LYGINNI.....
- Hvað er að ske í dag?
- Forsendur EES-samningsins frá 1992 brosnar?
- blómálfur
- Gælt við ESB-aðild Íslands í Brussel
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Kópavogsbær hættir við bratta hækkun gjalda
- Frans páfi var einfaldur og opinn fyrir öllum
- Úðavopni beitt: Fjórir handteknir
- Halla minnist nú Frans páfa
- Varnargarður við brúarstæði
- Innbrotsþjófar gripnir að verki
- Sumarsöngur í minningu Stefáns
- Kennir stjórnvöldum um fall skólans
- Biskup Íslands minnist Frans páfa
- Í fótspor frægra jazzkvenna
Athugasemdir
Áfram brúnir!
Brúnkolla (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 00:18
Gunnar: hvað vakir fyrir þér með titli fyrir þessari færslu. mér finnst einhvernvegin leka af henni kynþáttafordómar, er eitthvað undarlegt við að þjóð sem er nýkynt fyrir skákíþróttinni eigi fáa snillinga á því sviði.?
Magnús Jónsson, 16.11.2008 kl. 00:25
Nei, nei, engir kynþáttafordómar, bara staðreynd. Skákin virðist ekki heilla blökkumenn í sama mæli og hvíta.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.11.2008 kl. 00:31
Einhvern tíma var sagt að guli kynstofnin myndi yfirtaka allt
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.11.2008 kl. 05:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.