Við erum auðvelt skotmark núna og auðvelt að ljúga hverju sem er upp á okkur í Bretlandi. Breti sem ég ræddi við um daginn á alþjóðlegri bridge-vefsíðu, hélt því fram að Íslendingar hefðu stolið þorskinum frá Bretum í þorskastríðinu. Þegar ég bað um nánari skýringar á því þá sagði hann að þorskurinn á Íslandsmiðum hrigndi allur við strendur Englands en sveimaði svo eitthvað norður á bóginn þar sem við stálum honum svo.
Færeyingum dytti aldrei í hug að ljúga upp á okkur, enda eru þeir vinir okkar. Svo hafa þeir svo skemmtilegan húmor, eins og meðfylgjandi myndir sýna okkur
Saka Íslendinga um ofveiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | 10.11.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 945816
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Fá ekki að hækka Mjólkurfélagshúsið
- Varnargarðar hækkaðir um 3 til 4 metra
- Ég hef ekki séð umfjöllun um það
- Fórnarlömb netsvika fá ekki endurgreiðslu
- Myndskeið: Sigmundur tók sporið með ungum
- Í kappi við tímann að reyna að afstýra verkfalli
- Kálfur kom í heiminn á miðjum kosningafundi
- Hjólar í Höllu: Skeytir engu um sannleikann
- Flestir sem hvergi finnast koma frá Sómalíu
- Þingmaður kemur sér á framfæri með húðflúri
Erlent
- Fundu 41 lík sem notuð voru til hugleiðslu
- Ása Ellerup flutt út og ætlar að selja húsið
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
- Rabbíni fannst myrtur
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
- Skotinn til bana eftir skothríð við sendiráð Ísrael
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
Fólk
- Stjórnendur kvikmyndahátíða funda í Hveragerði
- Íbúar Basel samþykkja fjármögnun Eurovision
- Skiptir aftur um kyn
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
Viðskipti
- Blackbox Pizzeria lokað
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
Athugasemdir
Örfá atriði sem vert er að hafa í huga í umræðunni varðandi þessar makrílveiðar:
Þessi 20.000 tonna kvóti var einhliða ákvörðun apparats sem íslendingum er meinaður aðgangur að þar sem við erum ekki viðurkennd sem strandríki hvað þessa tegund varðar þrátt fyrir beiðnir þar um um langt árabil. Fengum reyndar áheyrnarfulltrúa á síðasta fundi úthlutunarnefndarinnar sem var meinuð öll aðkoma að ákvarðanatöku engu að síður.
Þessi tala 108.000 tonn er einnig úr lausu lofti gripin. Komið hefur fram að heildarveiði íslenskra aðila var 112.000 tonn. Sá afli var allur fenginn innan íslenskrar lögsögu og þrátt fyrir allt er það hafsvæði sem við höfum fullan umráðarétt yfir.
Hvernig í ósköpunum er hægt að ætlast til þess að við viðurkennum einhvern kvóta þegar við höfum enga möguleika á að koma að ákvarðanatöku um þann kvóta?
Slíkt væri afleitt í alla staði.
Gunnar R. Jónsson, 11.11.2008 kl. 19:49
Takk fyrir þetta nafni
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.11.2008 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.