Þegar R-listinn lét kjósa í vitlausustu kosningum þjóðarinnar, um flugvöllinn í Vatnsmýrinni þá var það gert til þess að afla sér vinsælda. "Samræðupólitíkusarnir" reiknuðu með að kosningin sýndi svo ekki væri um villst hversu lýðræðisleg vinnubrögð R-listinn viðhefði. Svo þegar úrslitin lágu fyrir með afar dræmri kosningaþátttöku og naumum meirihluta, að íbúar Reykjavíkur vildu flugvöllinn burt, þá hömpuðu andstæðingar flugvallarins niðirstöðunni sem sigri og skýrum vilja borgarbúa. Ekkert var athugaður vilji annara landsmanna. Hvílík della!
Reykjavík er byggt á löngu og mjóu nesi með útkeyrslu í eina átt, þ.e. í austur. Ekki er fyrirsjáanlegt að það náist sátt um veg yfir Skerjafjörð suður til Álftaness vegna umhverfissjónarmiða og hrepparígs svo þétting byggðar í miðbænum kallar á mörg dýr samgönguvandamál. Margar borgir öfunda Reykvíkinga af staðsetningu flugvallarins. Fjárhagslegur ávinningur af honum var lítið atriði í "góðærinu" að mati margra en ég held að þegar fólk sér það svart á hvítu, sérstaklega nú þegar kreppir að, að þá breyti enn fleiri um skoðun varðandi flugvöllinn og að hann verði í Vatnsmýrinni um fjölmörg ókomin ár.
64% Reykvíkinga vilja flug í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 946220
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
Athugasemdir
Skiptum á bankalóðum og landskikanum sem Reykjavík á undir vellinum í Vatnsmýrinni og þá er málið dautt til frambúðar.
Benedikt V. Warén, 10.11.2008 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.