Þegar R-listinn lét kjósa í vitlausustu kosningum þjóðarinnar, um flugvöllinn í Vatnsmýrinni þá var það gert til þess að afla sér vinsælda. "Samræðupólitíkusarnir" reiknuðu með að kosningin sýndi svo ekki væri um villst hversu lýðræðisleg vinnubrögð R-listinn viðhefði. Svo þegar úrslitin lágu fyrir með afar dræmri kosningaþátttöku og naumum meirihluta, að íbúar Reykjavíkur vildu flugvöllinn burt, þá hömpuðu andstæðingar flugvallarins niðirstöðunni sem sigri og skýrum vilja borgarbúa. Ekkert var athugaður vilji annara landsmanna. Hvílík della!
Reykjavík er byggt á löngu og mjóu nesi með útkeyrslu í eina átt, þ.e. í austur. Ekki er fyrirsjáanlegt að það náist sátt um veg yfir Skerjafjörð suður til Álftaness vegna umhverfissjónarmiða og hrepparígs svo þétting byggðar í miðbænum kallar á mörg dýr samgönguvandamál. Margar borgir öfunda Reykvíkinga af staðsetningu flugvallarins. Fjárhagslegur ávinningur af honum var lítið atriði í "góðærinu" að mati margra en ég held að þegar fólk sér það svart á hvítu, sérstaklega nú þegar kreppir að, að þá breyti enn fleiri um skoðun varðandi flugvöllinn og að hann verði í Vatnsmýrinni um fjölmörg ókomin ár.
![]() |
64% Reykvíkinga vilja flug í Vatnsmýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946702
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Uppvakningur í boði 2027
- Þekkir Dagur ekki þorskastríðin?
- Af mútum & ekki-fréttum
- Leftistar hafa í frammi morðhótanir og stunda skemmdarverk
- Hvað kostar að stofnsetja fastaher á Íslandi?
- Sendiráðsofsóknir í Moskvu
- Karlmannatíska : FERRARI veturinn 2025 26
- VIRÐUM ÍSLENSKU STJÓRNARSKRÁNA.........
- Upplýst samþykki heyrir brátt sögunni til
- Allt fyrir samansúrrað pólitískt og peningalegt vald
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Vekja athygli á langvarandi afleiðingum Covid
- Ítrekuð rúðubrot í Breiðholti
- Sprautaður niður og fjötraður
- Segir sjúkraflug á Húsavík í uppnámi
- Skerða vinnutíma í unglingavinnu
- Ber að slökkva á skiltinu
- Betri yfirsýn með hverjum klukkutíma sem líður
- Mæli óhikað með þessari meðferð
- Stefnum á að gera þetta að árlegum viðburði
- 2,3 milljarðar í húsnæðisstuðning
- Veitingar utan dyra leyfisskyldar
- Við erum meðvituð um þetta
- Raðhúsalengja flutt milli landshluta
- Brann til kaldra kola
- Bakstur, blóm, matreiðsla og málmsuða
Fólk
- Ari Eldjárn bæjarlistamaður Seltjarnarness
- Kim Kardashian býður í áritaða biblíu föður síns
- Vamba-þjófurinn hefur flúið land
- Leikari Law & Order sakfelldur fyrir manndráp
- Viðgerðarmaður segir aðkomuna hafa verið hræðilega
- Woods og Trump stinga saman nefjum
- Upplifði versta sársauka lífs síns
- Ungar stúlkur í harðvítugum deilum
- Krafðist þess að hún skilaði hringnum
- Fékk morðhótanir eftir falsfréttir frá Musk
Athugasemdir
Skiptum á bankalóðum og landskikanum sem Reykjavík á undir vellinum í Vatnsmýrinni og þá er málið dautt til frambúðar.
Benedikt V. Warén, 10.11.2008 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.