Óánægjuframboð í stjórnmálum spretta gjarnan fram á erfiðum tímum og það er slatti af óánægðu fólki á Íslandi í dag. Gallinn við óánægjuframboðin er sá að ekkert sameinar fólkið í raun, nema óánægjan. Engin sérstök hugmyndafræði sameinar fólkið, engin sameiginlega sýn á leiðir til úrbóta og jafnvel ekki sameiginleg sýn á markmið.
Sömu sögu er að segja um mótmælin að undanförnu. Um daginn urðu heiftúðugar deilur milli mótmælenda sem sökuðu hverja aðra um að stela glæpnum. Við svona aðstæður er mikilvægt að anda djúpt og telja upp á 100 þúsund. Stjórnmálakreppa er ekki það sem við þurfum í dag. Sumir segja "En það ER stjórnmálakreppa". Þeir hinir sömu munu sjá að orðið "stjórnmálakreppa" fær alveg nýja og óhugnanlega merkingu, ef kosið yrði til Alþingis í dag.
Þeim sem vilja mótmæla, er auðvitað frjálst að gera það. Sumir elska mótmæli og fá sennilega eitthvað svipað út úr því og fótboltabullur á knattspyrnuleik. Einhverskonar útrás og sameiningartilfinningu fyrir göfugum málstað en átta sig ekki á því að málstaðirnir eru margir, þó fólk leiðist hönd í hönd um stræti og torg.
Efna til mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.11.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945808
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Og hvað með þá sem þola bara ekki núverandi ástand? Eiga þeir kannski bar að bíða eftir að það líði hjá af sjálfu sér?
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 13:32
Nei, þeir eiga að mótmæla í næstu kosningum
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2008 kl. 13:38
Í næstu kosningum verður of seint að mótmæla þessu vegna þess að þá verða þessir vargar búnir að selja okkur í skuldaþrældóm sem mun endast í margar kynslóðir. Ég ætla ekki að leggja það á barnabörnin mín að borga skuldir óreiðumann bara vegna þess að ég hafi ekki nennt að standa upp af rassgatinu til að láta í mér heyra.
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 13:57
Mér heyrist nú á ráðamönnum að við munum EKKI borga óreiðuskuldirnar. En þrátt fyrir það verður auðvitað lífskjaraskerðing hér á næstunni og þú lagar það ekki með mótmælum eða kosningum í dag.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2008 kl. 14:05
Þetta er allt satt og rétt Gunnar. Eigðu góðan dag! :)
Viðar Freyr Guðmundsson, 1.11.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.