Óánægjuframboð í stjórnmálum spretta gjarnan fram á erfiðum tímum og það er slatti af óánægðu fólki á Íslandi í dag. Gallinn við óánægjuframboðin er sá að ekkert sameinar fólkið í raun, nema óánægjan. Engin sérstök hugmyndafræði sameinar fólkið, engin sameiginlega sýn á leiðir til úrbóta og jafnvel ekki sameiginleg sýn á markmið.
Sömu sögu er að segja um mótmælin að undanförnu. Um daginn urðu heiftúðugar deilur milli mótmælenda sem sökuðu hverja aðra um að stela glæpnum. Við svona aðstæður er mikilvægt að anda djúpt og telja upp á 100 þúsund. Stjórnmálakreppa er ekki það sem við þurfum í dag. Sumir segja "En það ER stjórnmálakreppa". Þeir hinir sömu munu sjá að orðið "stjórnmálakreppa" fær alveg nýja og óhugnanlega merkingu, ef kosið yrði til Alþingis í dag.
Þeim sem vilja mótmæla, er auðvitað frjálst að gera það. Sumir elska mótmæli og fá sennilega eitthvað svipað út úr því og fótboltabullur á knattspyrnuleik. Einhverskonar útrás og sameiningartilfinningu fyrir göfugum málstað en átta sig ekki á því að málstaðirnir eru margir, þó fólk leiðist hönd í hönd um stræti og torg.
![]() |
Efna til mótmæla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.11.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 947694
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Burtu með Andra Snæ Magnason af ríkisspenanum
- Íslenskan er dáin, lengi lifi fúsklenskan
- Tillitsleysið gagnvart lífinu !
- Listamannalaun auka enga list
- Bara að borga, takk
- Vælukjóar og kerlingar ætla í stríð.
- Tvær slæmar hugmyndir í einni framkvæmd
- Minnka losun bænda
- Bjargvættur frá Íslandi
- Í tilefni af krabbameins-átakinu "bleiku slaufunni":
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Þarf öll þessi klósett?
- Langur biðtími ekki einsdæmi á Íslandi
- Undirbúningur hafinn fyrir næsta atburð
- Fylgi allra ríkisstjórnarflokkanna dregst saman
- Hjólreiðamaður á bráðamótttöku eftir árekstur
- Nýir eigendur að Play á Möltu
- Tilkynntu nýtt framlag Íslands
- Viðreisn býður fram í Árborg
- Þjónustan oft ómarkviss, ósamræmd og óaðgengileg
- Losun hafta gat ekki gengið betur
Erlent
- Ísraelski sjóherinn umkringir Frelsisflotann
- Sakar demókrata um fáránlegar kröfur
- Tveir skipverjar skuggaflota Rússa í gæsluvarðhald
- Vísindakonan Jane Goodall er látin
- Höfnuðu áætlun um að binda endi á lokanir
- Frakklandsforseti vill skjóta
- Háhýsi í New York hrundi að hluta
- Frakkar taka eitt skipanna til rannsóknar
- LOKAÐ hjá NASA
- Októberfest stöðvað vegna sprengjuógnar
Fólk
- Aðdáendur Tinu Turner ósáttir með minnisivarða
- Sigurvegari SYTYCD varð fyrir lest og lést
- Sir Gary Oldman hlaut riddaratign
- Byron og eiginkona hans sýna samstöðu eftir Coldplay-atvikið
- Í tygjum við yngri konu
- Skrifaði eigin minningargrein rétt fyrir andlátið
- Afbrýðisemin bar hann ofurliði
- Blunt sögð hafa lagst undir hnífinn
- Barron Trump í leit að kærustu
- The Office-stjörnur unnu milljón dollara í spurningaþætti
Íþróttir
- Stjarnan - Valur, staðan er 13:17
- Öruggt hjá Eyjakonum
- Veik von FH lifir áfram
- Bjarni hættur með Selfoss
- Myndskeið: Tilþrif Hauks vekja athygli
- Öruggt hjá Newcastle óvænt lið með fullt hús
- Benedikt drjúgur þegar Kolstad komst áfram
- Glæsilegur Stólasigur í Slóvakíu
- Útskýrði valið á Aroni
- Missir af næstu 10 leikjum
Viðskipti
- Unnur María nýr markaðsstjóri Kringlunnar
- Sumarleikur Olís tilnefndur til verðlauna
- Munu slátra 50 tonnum af laxi daglega
- Háð amerískum kerfum
- Einingin á Möltu hluti af samstæðu Play
- Japan á leið í fólksfækkun á umbrotaskeiði
- Þetta kvöld var ég að æfa lögreglukórinn"
- Tilfinningar og gervigreind í brennidepli
- Áhrifin af falli WOW og falli Play gjörólík
- Óskýr svör varðandi Play á Möltu
Athugasemdir
Og hvað með þá sem þola bara ekki núverandi ástand? Eiga þeir kannski bar að bíða eftir að það líði hjá af sjálfu sér?
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 13:32
Nei, þeir eiga að mótmæla í næstu kosningum
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2008 kl. 13:38
Í næstu kosningum verður of seint að mótmæla þessu vegna þess að þá verða þessir vargar búnir að selja okkur í skuldaþrældóm sem mun endast í margar kynslóðir. Ég ætla ekki að leggja það á barnabörnin mín að borga skuldir óreiðumann bara vegna þess að ég hafi ekki nennt að standa upp af rassgatinu til að láta í mér heyra.
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 13:57
Mér heyrist nú á ráðamönnum að við munum EKKI borga óreiðuskuldirnar. En þrátt fyrir það verður auðvitað lífskjaraskerðing hér á næstunni og þú lagar það ekki með mótmælum eða kosningum í dag.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2008 kl. 14:05
Þetta er allt satt og rétt Gunnar. Eigðu góðan dag! :)
Viðar Freyr Guðmundsson, 1.11.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.