"Don't mess with Iceland", er fyrirsögn í grein Roy Hattersley, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta. Þetta segir hann af biturri reynslu sinni af okkur í Þorskastríðinu 1975.
"As I found out in the cod war of 1975, the people of that tiny island can prove fearsome foes. Beware".
Annars er greinin ómerkileg og í ljósi hennar þurfa pólitísk afglöp Brown og Darling ekki að koma á óvart. HÉR er greinin sem birtist í Guardian.co.uk í dag, 11. október.
![]() |
Sparkað í liggjandi (Ís)land" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.10.2008 (breytt kl. 06:13) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- BLÁKLUKKA
- Vatnaguðinn sem ræður á okkar tímum, Toutates
- Forsætisráðherra gefur þjóðinni róandi
- Óli Hauks biður fisk um að drekkja sér ...
- Er þetta frétt?
- Þá er nú komið að hinni árlegu MENNINGARNÓTT í SKAGAFIRÐI:
- Trump vs glæponar
- Óvirðingin í garð menntamála
- Leigubílamarkaðurinn: Stöðvarskylda, eftirlit eða áframhaldandi óreiða?
- Þegar siðferðisboðskapurinn er keyptur
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Las yfir handrit fyrir Tarantino
- Reykjavík iðar af lífi: Gengið mjög vel
- Stormsveitarmaðurinn hljóp í minningu frænda síns
- Enginn fékk 56 milljónir: Fimmfaldur pottur næst
- Fljúga drónum í fluglínu flugumferðar
- Múlaborgarmál: Höfum fengið fleiri ábendingar
- Eldur borinn að Bergþórshvoli í kvöld
- Myndskeið: Stórhættulegur framúrakstur
Erlent
- Sagður vilja afnema grundvallarréttindi í dómskerfinu
- Sáttatilraun Trumps virðist í biðstöðu
- Farþegi reyndi að brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viðvörunarskotum gegn nágrönnum í norðri
- Utanríkisráðherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel við Carney
- Birta viðtalið: Telur Epstein ekki hafa drepið sig
Athugasemdir
Já, pistill hans er svo vitlaus, að það er meðólíkindum að þessi maður skuli hafa verið ráðherra í ríkisstjór 60 míljón manna þjóðfélags
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.10.2008 kl. 11:58
Alveg er þessi maður mikið ómerkilegur fáviti. Gerir hann sér grein fyrir því að flestir sem gefa athugasemdir á síðuna eru Bretar sem telja stjórnvöld ómöguleg?
Þvílíkt fífl!
Sigurjón, 13.10.2008 kl. 06:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.