"Don't mess with Iceland"

 "Don't mess with Iceland", er fyrirsögn í grein Roy Hattersley, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta. Þetta segir hann af biturri reynslu sinni af okkur í Þorskastríðinu 1975.

roy_hattersley_140x140"As I found out in the cod war of 1975, the people of that tiny island can prove fearsome foes. Beware".

Annars er greinin ómerkileg og í ljósi hennar þurfa pólitísk afglöp Brown og Darling ekki að koma á óvart. HÉR er greinin sem birtist í Guardian.co.uk  í dag, 11. október.

 


mbl.is „Sparkað í liggjandi (Ís)land"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, pistill hans er svo vitlaus, að það er meðólíkindum að þessi maður skuli hafa verið ráðherra í ríkisstjór 60 míljón manna þjóðfélags

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.10.2008 kl. 11:58

2 Smámynd: Sigurjón

Alveg er þessi maður mikið ómerkilegur fáviti. Gerir hann sér grein fyrir því að flestir sem gefa athugasemdir á síðuna eru Bretar sem telja stjórnvöld ómöguleg?

Þvílíkt fífl!

Sigurjón, 13.10.2008 kl. 06:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband